Kennarinn - 01.04.1898, Qupperneq 4

Kennarinn - 01.04.1898, Qupperneq 4
—84— FERMINGIN. “Afneitar þú af ölla hjarta djöftinum og öllum hans verkum og öllu hans athœjif “ Tráir þú af öllu Jijarta á guð föður, son og Jieilagan anda? “ Viltu standa stöðúgur í þess- um sJcírnarsáttmála þ'mum aJJt til þinnar dauðastundar f' Og börnin sögðu já. í áheyrn liins lifandi guðs sögðu [>au [>að; frammi fyrir guðs söfnuði töluðu ]>au það. Hjörtun voru hrærð og heit svo af gnægð hjartans mælti munnurinn. Börnin hiifðu áður verið færð drottni í heilagri skírn, nfi höfðu [>au fengið kristilega ujipfræðslu og lært í sálu sinni að trúa á frelsara sinn <><>■ c5 elska hann, sem elskaði ]>au að fyrra bragði. t>au vissu, að fermingin var ekki sakramenti heldur að eins kirkjuleg- ur helgisiður, til }iess ætlaður að gjöra ]>eim skírnarhoitið ininnisstœtt og hvetja þau til að efla [>að og varðveita. iDeim var Ijúft að ondurnýja skírn- arsáttniálann og “játa hinni góðu játningu í viðurvist margra votta,” áður en [>au gengu til guðs borðs í fyrsta sinn. Og foreldrarnir fylgdu börnunum með brennandi hjörtum og titrandi tárum að altarinu og guð faðir lagði börniu við hjarta sitt og undirskrif- aði sáttmálann í fórnarblóði frelsar- ans. Og ]>etta var sáttmálinn: “liver sem trúir á soninn, sá hefur eilíft líf.’’ Svo lagði presturinn liendur yíir [>au, og allur söfnuðurinn beygði sig fyrir drottni og bað til guðs fyrir lönibum lijarðarinnar. Loks krupu ]>au við altaris-grát- urnar og meðtóku sakramenti drott- ins í barnslegri, biðjandi trú. Og nú eru [>au komin út í lieim- inn og ]>ar heyja ]>au stríðið við freistingar og syndir. Guð hjálpi börnunum! Hvernig eiga [>au að geta reynzt trú allt til dauðans, svo drottinn geíi [>eim lífs- ins kórónu? .íú, [>eim er í hendur fengið sverð andans, sem er guðs orð. Með ]>ví eiga ]>au að geta slökkt öll eldleg skeyti hins vonda. Og undir því, hve vel [>au beita [>ví vopni, er sigur eða ósigur þeirra í baráttu lífsins kominn. Ef ]>au gleyma guðs orði er ógæfan vís, en ef þau lialda áfram að læra ]>að, halda áfram að koma i sunnudagsskólana og sækja guðs- þjónustur og þannig talca framförum í þekkingu hinnar kristilegu opinber- unar, skal vopnið verja þau gegn öllum óvinum. Ó, ny-fermda barn, [><> þú gleymir öllu öðru, þá gleymdu aldrei ferm- ingardeginum þinum! Og ]><’> ú gleymir honuin þá gleymirguð aldrei þvi, sein [>ú ]>á gjörðir og minnir biír á |>að á detri liins mikla dóms. Og vei þeim, sem hneyxlar þessi börn! “Betra væri lionum að inylnu- steinn væri festur um liáls honum og honum sökt í sjó, en að hann lineyxlieinn af þessum smælingjum.” Drottinn legg'i síná blessun yfir barnafermingarnar í söfnuðum vorum á þessu vori.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.