Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 9
—89— SKTRINGAR. 19. Iiíkixmiiáfiir. Þessum ríka manni, sem frá er sagt al' lionum, sem þekkir allt á himni og jörð og undir jörðinni, er ekkert nafn geflð, því nafn lians var ekkiskrifað í “lífsins bók.” Allan auðinn,sem liann hefur komlst yfir skoðar hann sem sína eigin eign og ver honum að eius sjálfum sjer til gagns án tillits til þeáfe, að “lögmálið og spámennirnir” kenndu, að veraldlegir fjármunir væru að eins lánsfje, sem verja ætti guði til dýrðar og náunganum til blessunar. Maður þessi klæddist dýrindis klæðum og lifði ísífeldum veizlum. Ekki er sagt, að hann liafl drýgt stóra glaspi nje verið illa að auðnum kominn. En liann forsómar skyldur sínar og iifir, sem trúlaust heimsbarn, án þess að liugsa um liið andlega og eilífa. 20. v. Fátœkur m&ður. “Fyrir liverja veizlu er einliverstaðar fasta.” Þessi maður var af góðviljuðum mönnum borinn að dyrum bins ríka, tii þess að veizlufólkið gæti þar sjeð liann ogvikið lionuin einhverju. Hann var hlnðinn knttnum sökum sjúkdóms eða vegna fátæktarinnar Þessi maður lijet Jjiizarus. Það er dregið af nafninu Eleazar og þýðir “hjálpaö af guði.” Ríkisfólkið gekk þegandi fram hjá lionum. Hundarn- ir sleiktu sár hans og ekkert liafði iiann (il að nærast á nema leifar þær, sem kastað var burt úr liúsi hins rika. En þó var þessi allslausi maöur auðugur, því liann átti fjársjóð á himnum, liafði þar umgengni liuga sins og treýsti guði og trúði á liann. 21. v. Hjer er lýst hinu raunalega hjálparleysi auiningjans og lijer sjest líka liarð- úð iijarta hins sjergóða auðkýlings, sem á þett’a horlir með köldu bióði. Ekki heyrist þó neitt möglunaryrði frá vörum l.ins í'átæka, ekki álasar liann liinum ríka og ekki kvartar hann gegn guði. 22. v. JJinn fáUrki áú. <!uð miskunaði sig yíir lninn og tók hann til sín. Englar gpðs, þessir“þjónustubundnu andar,sem sendireru í þeirra þarfir,sem eiga sáluhjálp- ina að erfa,” báru hann ífnðm Ahrnhtimr. “Abrahams skaut” táknaði fyrir Gyðinga það sem Paradís táknar fyrir oss. yihinilriðin áó hinn riki. Dauðinn drepur sama liögg á dyr liallarinnar sem kotsins. Utför ríkismansins liefur vafalaust verið við- liafnannikil og skrautleg, en englar guðs komu þar ekki nálægl. 23. v. Hjer lýsir drottinn .lesús ástandinu eptir dauðan. “Iíades” var búslaður liinna framliðnu mans-anda. Hin “efri llades” var sadustaðurinn, Abraliams skaut; liin “neðri Ilades” var kvalastaðurinn. Báðir hjeldu mennirnir fullri meðvitund eptir dauðan og samstundis er ástand þeirra ákveðið fyrir fuilt og allt. Ekkert millibils ástiínd er til, enginn hreiusunareldur. 24. v. llann, sem aldrei sýndi miskun biður nú um miskun. Hann,sem ekki gaf l.azarusi brauðmola af borði sínú, biður nú Lazanis um vatnsdropa. Hvar var nú auðurinn hansí 25. v. Þá nnii-t hinx r/óðit. Ekki svo að skil jaað hinn ríki sje nú kvalinn sökum þess, að hann var ríkur, heldur vegna )>ess, að hann átti ekkert nema jarðneska auð legð. A111 lmns líf var í heiminum. Þar átti liann dýrðlega höll, en hann hafði ekki fyrirbúið sjálfum sjer samastað á himuum. Ekki auðlegð hans, lieldur liin andlega fiitmkt lians olli þessu. Ekki má heldur ætla, að Lazarus liati vegna armæðu sinnar lijer mrðxknltinð sæluna liinuni megin. En hann liafði /><%'ið náðina og safnað sjer “fjársjóð á himnuin,þar sem livorki mölur nje rið granda.” 26. v. Djúj) xtnðfixt. Ylir þetta djúp fær enginn stigið. Það er staðfest að eilífu milli fordæmdra og frelsaðra. Jafnvel í Abraliams skauti liefði hið trúlausa lijarta hins ríká verið í helvítis kvölum. Hjartalag vort hjer gjörir út um hvoru megin djúpsins vjer verðum eptir dauðan. 27-81. v. Samtal Abraliams.og liins rika kennir, að guð láti megja að birta mönn unum vilja sinu í orði sinu og að það sje fullnæg jandi til upplýsingar í súluhjálpar efnum. Undir |.ví hvort vjer hlýðuni ).ví eða ekki er velferð vor koinin. Eptir því skulum vjer dæmast. Vjer ujiplýsumst fyrir guðs orð en ekki fyrir uiidur og kynjakrapt.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.