Kennarinn - 01.04.1898, Page 10
—90—
XXIV■ Lexía, 8 mai, 1S98. 4 sd. e. páska.
HIN MIKLA KVÖLDMÁLTfÐ.
.(Lnh\ 14:15-27.)
15. En er )>ettn Ueyrði einn nf |>eim, er til borðsina sátu, sigði liann við hann: sæll
er sá, er situr til borðs í Guðs ríki. 16. Honum svaraði Jesús: maður nokkur bjó
til mikla kvölclmáltið, og bauð þangað mörguin; 17. Og þegar matmáls tími var
kominn, sendi hann þjón sinn að segja þeim til, er lioðnir voru, að þeirskyldu kotna,
því alt væri til reiðu; eu þeir tóku til ttð afsaka t»ig allir í einu hljóði. 18. Hinn
fyrsti sagði: Eg ltefi kcyjit mór akur, og er mér þvi nauðsýn á aðfaraogskoðahann;
eg.bið þig afsaka mig. 19. Annar sagði: íimin pör akneyta keypta eg, fer eg nú út
að reyna )>au; eg biö )>ig al'saka mig. 10. Hinn þriðji sagði: konu liefl eg mér festa,
og get eg )>ess vpgna ekki komið. 21. Hjóninn fór og kunngjörði liússbðndaSínum
ult þeita; )>á reiddist liússbóndinn og sagði við þjón sinn: far |>ú skjótlega út á stræti
og gptur borgarinnar og fær þú liingað volaða, vanaða, lialta og blinda. 22. Þjón-
inn sagði: eg lieti gjört )>að, sein )>ú bauðst, herra, en )>ar er enn nú meira rúm. 23.
Þá sagði hússbéáidinn við hann: far |>ú út á stigu og þjóðvegi og þrýstu )>eim til að
koma, svo ,að liús mitt verði fult; 24. Þvi eg ttegi yður, ttð cntjinn þeirra manna,
tem boðnir vortj. s/.'-tl mntikht mína máltíð. 25. En lionum varð samferöa mikill
fjöldi fólks; snérist liann þávið þeim ogitók svo til orða: 26. Ef sá er nokkur, sem
til min kernur, og hatar ekki l'öður sinii' og móður, koiiu, börn, bræður og systur og
jafnve), sitt eigið iíf, liann getur ekki verið minií lærisveinn; 27. Og »</, ttnit eleki
btir sinn kross ogfylgir mér,‘getiir ekki' minn lœrisveinn verið.
KPUUNiNGAK.
I. Texta sp. 1. IJvaða tildrög voru til dæmisögu þessarar? 2. llver var sendur
“þegar tími var til”?. 8. Hvaða buðskí'p fluttiliann?” 4. Hvernig var boðinu hafh
aö? 5. Með liverju afsakáði hinnfyrsti sig? 6. Ilinn annar? 7. 1 Ivað sagði Jiinn
þriðji? Hvað gjörði þjónninn )>á? i). Ilvaða skipun fjekk liann? 10. Yarð liús-
ið nú fullt?! 11. Hvað skipaði hússböndinn þá? 12. Af hvaðaást.æðu? 18. llvað
▼arð um þá',:se'm fyrst voru boðnir? 14. Hverjir fylgdú Jesú? lS.Hvaðaalvarlegum
orðum talaði liann til þeirra?
1T. Sijotíb. sp. 1. Hvarvar þessi daunisaga sögð? 2. Ilvernig var liugsunariiáttur
liinna viðstöddu? 3. Hverjum bauð guð fyrst (il ríkis síns? 4. Þegar Gyðingar
neituðu, hverjum var |>á boðið? 5, nver jum er lioðið nú á dögum? 6. llverjum
‘þrýsta” trúboðarnir t.il að koma? 7. Því ltenndi Kristur svo opt í dæmisögum?
8. Hverjar erp hans aðal dæmisögur?
III. Tkí-fkæPisi,. sp. 1. Hver er liússbóndiim í dæmisögunni? 5. Ilver er þessi
mikla kvöldmáltið? 3. Hver er þjónninn, sem sendur er að bjóða? 4. Hvaða teg-
undum Vantrúarinnar lýsá þessar afsakanir? 5. Því eru afsakanir þessar engar af-
sakanir? 6. Ilverjir eru menniniir “á strætum og gatnamótum”? 7’ Eru þeir fúsir
að koma éða afsaka þeirsig? 8. Hverjir eru á stigum og þjóðvegum”? í). llvað
)>ýðir að “þrýsta þeim tiUað koma”? 10. Ilváð áfrelsarinn viðþegarhann talaði um
að “hata föður, móðir” o. s. frv.? 11. Hvað er að “bera hans kross?”
IY. Hkimfækii,. hp. 4. Er óhætt að fresta að koma, þegar drottinn kallar? 2.
Getum vjer komið til Jesú hve nær, sem oss þóknast? .3. Tekur guð afsakanir vor-
ar til greina eða ekki? 4. Hvaða afsakanir fyrir því að sinna ekki kristindóminuin
koma ungmenni vor optast með? 5. Því vill drottinn, aö hús sitt, sje fullt? 6.
Því sagði Jesús )>að, sem liann sagði. við mannf'jöldann, sem á eþtir fýlgdi? 7. Eig-
um vjer að játa Krist mteð ljettúð?