Kennarinn - 01.04.1898, Síða 11

Kennarinn - 01.04.1898, Síða 11
—91 — KKÝRINGAR. (Þetta skeöi í luísi eins af höfðingjum Faríseanna á livíldavflegi.) 15. v. En er þcíta lieyrði. I'etta sein frá er sagt í 12-14 v. um að bjóða sknli liinum fátæku og voluðu til veizlu. Einn af þeim. Maður, sem okki sinnti orðum Krists, en þóttist sjálfur rjettlátur og sjálfsagður sem boðsgestur i guðs ríki. Sœll er mi o. i>. frv. Gyðingarnir bjuggustvið liátíðahaldi og veizluin miklum í sambandi við komu Messíasar. 16. v. Hionum evaraði Jetsúe. Til að sýna honum livernig margir blcktu sjálfa sig með skoðunum sínum á liluttöku í sælu guðs ríkis. Bjð til mikla kviildihdUíð. (Sjá Esaj. 25:6; Matt. 26:29; Opinb. 19:9,17) Guð er sá, sem tilbýr máltíðina og býður til hennar. Máltíðin er guðs náð og sæla cilífs líl's. Til hennar er öllum boðið, fyrst Gyðingum. 17. v. Sendiþjún ainn. Það var siður að bjóða tvisvar. Fyrrasinnið var inorguin boðið en seinna sinnið var seut til þeirra, sem boðið liöfðu )>egið,og )>eir látnir vita að allt væri nú til reiðu. Spámannirnir buð.i öllam fyrst; )>3tt» slðará boð er flutt af Kristi s’jálfum og umboðsmönnu'm lnins. 'l'ókn m! afeaku eir/ í einu hljóði. Syndin ersamhuga og vantrúin sameinuð í |>ví að mótstanda guðs ríki. Þeir riUlu ekki koma. Þarsem viljann vantartil að sinna andlegum efnum, tinnast jafnan einhverj- ar afsakanir. 18. v. E'/ h'fr ksypt aknr. Fjegirnd og löngun til stundlegra auðad'a aptraði þessum manni. lleldur svelta sálina en tapa einum pening. Guð bauð áð leita fyrst guðs ríkis, en |>essi maður lætur )>að sitja' á hakanum. Svo fer yður mörgum enn )>á, góöir bræður. 19 .\..Fimvi pör akniyti k-yp!a ey, 1'a.u þarf liann að rcyna. Hann lier við ann- ríki, veraldlegum umsvifum. llvcrsu opt er |>ví ekki enn )>á barið við,að maður “hafl ekki tíma.” Ekki tima lil að sinna sálulijalþ) sinni! 20. v. Konn h-fi er/ fee'a. Eins og ný giptir menn voru undir Mósés-lögum undan- þegnir herþjótiustu og öðrum borgarlegum skyldum, eins fannst þessum manni liann vera undanþeginn skyldunum við guð og sálu sína. Lífs-ánægjan var honuni fyrir öllu. Að hindast hjúskap, svo að fyrir )>að leiðist. maður burt frá drottni, er synd- samlegt; þessvegna c,r )>að jafnan ísjárvert, að ganga í hjónaband meðþeim, semekki geta verið eitt ineð manni i trúnni á Jesúm Krist. Það þrennt, sem i þessuui dæmúni verður til að koma i veg fyrir sáluhjálpina er: auðlegð, veraldleg umsvif og lífsgleði. Allt cr þetta í sjálfu sjer leyfilegt, en verð- ur syndsamlegt )>egar |>að er misbrúkað oglátið sitja í fyrirrúmi. 21. v. Þjíminn kannyjörði húxrb. eínnm. Hversu opt að guð fær |>að að heyra, “að heimsins börn ei sinni boðskap slíkum”. lieidrlix'. Af )>ví ást hans ersvo einlæg er gremja hans svo sár, þegar kærleikur lmns er fótum troðinn. Far út á etrati oy r/ötar barr/arinn rr. Fyrst, hinir luirðhjörtuðu höfðingjar Gyðinga ekki vilduveizlu- boði guðs sinna, skai boðið tollheimtumönnum og bersyndugum, hiniim fátæku og fyrirlitnu. 23. v. Er/ htfi r/jörtþað,eem ]>á hauðst. Verður )>et,ta nú sagt, um )>jóna guðs í kirkj- unni og sunnudagsskólanum? Heint rúm. Fyrir allan heim. 23. v. Farþiriitrí etir/a o</ þjáðvrr/a. Út, fyrir rorgina, út fyrir Gyðingaland, út til lieiðingjanna. Þetta er t.rúboðsskipun. Þrýeta þeim. Ekki með ytra afli, ekki með löggjöi' og sverði, heldur með andlegum fortölum. Guðs orð er hið eina afl, se.in brúka á t.il að koma niönniun til guðs ríkis. Að húemiti verðifullt. Þa'ð á við kirkj- una hjer á jörðu ekki síður en á himnum. 24. v. Eii'/inn þeirra, eem hoðnir voru ekril mnnkku inína ináltíð. Það er óttalegt orð, en gæt að,að |>að ekki rætist, á )>jer. Gyðingarnir höfnuðu Kristi og náðinni, nú er guðs ríki boðið hverjum manni, sem orð guðs heyrir, “ef því er neitað liræðstu sál armorðið”. 25. -27. v. Lýsing á |>vi, hversu algjörlega maður þurli að afneita sjálfum sjer svo maður geti fylgt Jesú og i'engið að sitja til borðsí guðsríki. L

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.