Kennarinn - 01.04.1898, Side 12
92—
XXV. lexla, 15 maí, 1898, 5. sd. c. páslca.
VIÐ HEIMKOMU HÚSSBÓKDANS.
(Lúk. 12:35-40)
35. Yðar Iendar söu gyrtar, og ljós yðar logandi, 36. Og líkist þeim mönnum, er
vænta hússbónda sins, nær liann muni koma frá veizlu, svo nær liann kemur og ber
að dyrum, að )>oir |>á jafnskjótt ijúki upp fyrir lionum. 37. 8ælir oru |>oir J>jónar,
sem litíssbóndinn íinnur vakandi, )>á hann kemur. Sannlega sogi og yður, hann
mun binda belti um sig, sotja fyrir )>á borð og veita þeim sjálfur beina. 38. Finni
liann þá svo, hvort sem hann kemur um aðra eður þriðju ej'kt nætur, þá eru þossir
þjónar sælir; 39. Því vitið )>að, ef htíssbóndinn vissi á hverjum tíma þjófurinn
mundi koma, |>á vekti hann og léti ekki brjótast inn í hús sitt. 40. Veriöþarfýrir
reiðuh&nir, ]mi Mannnns Sonur mun koma á þeirri stundu, »em þér ekki mtlið. 41.
Kn Pétur sagði við liann: meistari, hvort meinar |>úoss með þessari daimisögu, eður
alla? 42. Kn Drottinn mælti: hver er )>á hinn dyggi og forsjáli ráðsmaður, seiu
hússbóndi hans hefirsett ytir hjtí sín til að úthluta þeim í róttan tíma þeirra skamt?
43. Sadl or sá þjón, ef hússbóndi lians íinnur liann svo breyta nær lianu kemur. 44.
Kg segi yður satt, að haun mun setja hann yfir allar eigur sinar; 45. Kn ef þjóninn
hugsar svo með sdr: hússbóndi minn mun ekki koma svo bráðum; og tekur að berja
þjónustumenn og ambáttir, og lifa í óliófi til matar og drykkjar; 46. Þá mun liúss-
bóndi )>oss þjóns koma á þeim dogi, som liann okki ætlaði, og á þeirri stundu, sem
liann ekki varði, hegna honum liarðloga, og gjöra lilut hans jafnán ótrúrra þjóna.
8PUKNINGAK.
I. Thxta st’. - 1. Með livaða aðvörunarorðum byrjar |>ossi lexía? 2. Við livað cr
oss líkt? 3. Því pigum vjer að vaka þannig? 4. Hvað or sagt um )>á, sem |>að
gjöra? 5. Hver eru laun þeirra? 6. Ilvað er sagt til dæmis um það, að vjer eigum
ávallt að vaka? 7. Hvaða kenningu drögum vjer svo af þessu dæmi? 8. Hvers
spurði Pjetur? 9. Ilvernig svaraði Jesús? 10. Ilvor laun fær liinti dyggi ráðsmað
ur? 11. Hvaða dæmi þessu gagnstætt, or nú framsett? 12. Ilvernig verður slíkri
ótrúmennsku hegnt?
II. Sögul. Si>. 1. Hverju luifði vorið 'spáð um lioldtekju Krists? ?. Hverjir
væntu þá komu lians? 3. Ilvervar sjerstaklega sendur til að kunngjöra ísrael, að
koma hans væri fyrir liöndum? 4. Ilvorjir gjörðu gys að )>ví og yildu ekkitrúa?
5. Ilvað varð um )>á “ótrúu” meun? 6. Ilvað eross kennt um ltomu Krists til dóins?
7. Hve nær kemur hann? 8. Ilve mi’r tekur undirbúningur vor undir komu lians
enda? 9. Ilve nær mun hann “veita oes sjállur beina?” 10. Hve nær er hin'önnur
og þriðja eykt?
III. Tbúfi{æÐii>. si’. 1. Hvað táknar )>að í andlegri merkingu að vera gyrtur um
lendarog láta ljós sitt loga? 2. Hvað á að skiljast ineð koniu hussbóndauB úr veizlu?
3. Hver er önnur og þriðja eykt fyrir kirkju Krists? 4. Iívað er “innbrot” þetta í
andlegum skilningi? 5. Því kallar drottinn sig “mansins son”? 6. Yið livaða
komu Krists er átt lijer? 7. Hvernig or svarið upp áspurningu Pjeturs? 8. Hverjir
eru “ráðsinenn” Krists? 9. Hverjir eru hinirótrxíu raðsmenn?
IY. Heimfæbii.. si’. Getur maður fest hugan við gloði heimsins, en vænt samt
tilkomu drottins? 2. Getur maður liaft veraldlegar áhyggjur og verið )>ó “vakandi?”
8. Kruni vjer nokkurntíma undanþegnir skyldunni “að vaka,” svo lengi sem vjor
lifum? 4. Hvernig eigum vjer að lifa svo vjer sjeum viðbúnir? 5. Vænta )>eir
komu Krists á rjettan liátt, sem ávallt eru að reyna að útreikna stundina, )>á liann
muni koma? 6. ílver er þjofurinn, sem brýst inn og stelur? 7. Eru laun vor jarð-
nesk laun að eins?