Kennarinn - 01.04.1898, Side 13

Kennarinn - 01.04.1898, Side 13
03— 85. v. Yðar lendar gyrtar. I'ogai' ganga oða hlaupa átti, )>urfti að gyrða belti um mittið, til að halda að'sjer liinum viða og lausa auaturlenzka bduingi. Ljóe yðar logandi. Sbr. dæmis. um liinar tiu meyjar. Ljósin eru )>au augu og hjörtn, sem horfa með trú og auðmýkt til drottins. 80. v. Vœnta hússbónda síns. Vjer eigum að bíða Krists eins og þjónar lmns,,reiðu- búnir að ljdka upp fyrir lionutn. Að sönnu kemur liann sem brdðgumi, en liátign lians crsvo mikil að vjer eigum að )>jóna lionum sem lierra. Ber að dyrum. Ekki )>á lengur biðjandi (Opinb. 8:20) heldur skipandi að ljdka upp. 37. v. Saelir rruþeirþjónar. liinir dyggtt )>jónar, sem staðið hafa í stöðu sinni, sein umboðsmenn guðs. Veitaþeim sjdlfur beina.Þá mun hdssbóndinn )>jóna )>júnunum, set.ja )>á til borðs, bera fram fyrir )>á bið bezta, sem liimininn á og gleðja )>á í eilílri veizlu. 38. v. Ilvort sem hann kemur. Enginn veit live nær liann kemur, lmnn kemur ekki eins bráðlega og liinir óþolinmóðu vilja, nje eins seint og hiuir audvarahtusu lialda. t'm aðra eðu þriðjueykt. Fyrir lierleiðinguna (606-535 f. K.) skiptu Gýðingar nóttinni í þrjár eyktir: (1) frá sólsetri til kl. 10 e. tn.; (2) frá kl. 10 e. m. til kl. 2f. m.; (3) frá kl. 2 f. m. til sólaruppkomu. A dögtnn drottins vors var hin rómverska títnaskipting viðhöfð. Var )>á hin fyrsta eykt nætur frá sóisetri )>ar til 3 kl. timum seinna, hin önnur frá |>eim tíma til miðnættis, hin )>riðja frá miðnætti í þrjár stundir og hin fjórða frá )>eim tíma til sólarupprdsar. 89 v. Hjer er dregið dæmi af liinu hversdagslega til að lieimfæra með audlegan sannleika. Munurinn er, að maður liíður með gleði cptir komu Ivrists. 40. v. Verið reiðubúnir. Mannsins Sonur, sem eitt sinn kom i lægingarstöðu siuni, miin |>ogar síst varir koma í uppliefðarstöðu sinni til að dæma lifendur og dauða. (Matt. 10:28; 10:27; Mark.8:38; 13:20) Hin óvænta koma Krists ti) döms fyllir hjörtu liinna óguðlegu með hræðsln og kvíða. Vini sína aðvarar liann, )>ví hann þráir að þeir verði undir dóminn btíuir og fái trdaðra verðlaun. 41. v. Pétur s iyði. Hann gefur frelsaranum meðþví tilefni til að aðvara sig liátíð- lega gegn afneitnn sintii. Eður u'.lit, Kd vitum vjer, að hvert orð Jéstí Krists er talað til allra manna á jarörikinu. Aðvörunar-orðin liaitB eru stýluð til allra, svo allir skttli vaka, bíða og biðja. 42. v. “Ilrer er hinndyggi rdðsnuiðiirt” Ráðsmaðurinn hafði almenna timsjón með hi'tsi bins rílta og stjöruáði )>vl. 11 tigsið uni Elít>zar, ráðsmann Abrahams, og hiim ttnga Jósef, sem settur var yfir hds Faraós. Hjer er spurningu beint til livers ein- staks mans: Ert )>d dyggur drottins þjón? Ert )>d forsjáll ráðsmaður Jesd Kiústs? 43-44. v. Se.tju hunn yfir itllur eiyur siii tr. Hinir dyggtt ráðsmenn mtinii lá vald og ríki. Postularnir sitja á liásætum (Matt. 19:28) “Iní varst, trdr yflr litlu, jeg skal setja |>ig vlir mikið.” Vertu trdr í þinni litlu stöðu, þinum siiiiiu verkahring. Spurs- málið verður ekki, livað mikið liefur )>d gjört? lieldur livað inikið gazt |>d gjört? 45. v. Huysar svti með sjer. Allar syndir eru fyrst hugrenninga syndir. Hafþvi hugánn hreinan. Mun ekki kiniin svo brdðimi. I’egar menn ekki liugsa lengur utii hinn komandidóm og reikningskap tuku þe.ir til. nð lifa eptir fýsnuin holdsins og verja guðs gjöfuin illa; eigingirnin ræður fyrir lijá )>eim og guð sjálfur gleyniist. 40. v. .1 /leim degi, sent htiiiii. ek.ki teíluði. Svo fór fyrir liinttm auðuga mattni í dæmisögunni. Hinn dyggi ráðsmaður er sí-sMirfnndi að verki hdssbóndans og er |>ví jafnan viðbdiun komu lians, hinn ötrdi starfar ekki að )>ví, sem herrann batið hon um og (>r |>ví óviðbdinn. lle-gnu. Ii-nuin. “Laun syndarinnar er dtitiði,” vanræktF.r- syndarinnar ekkisíður en verknaðar-syndarinuar. “Vertu trdr nllt til dauðans, )>á skal jeg gefa |>jer lífsins kórónu.”

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.