Kennarinn - 01.04.1898, Síða 14
—94—
XXI'/. Lexta, 22 maí, 1808. (i sd. e. páslca-
í HANS NAFNI.
(Lúk. 10: l-:i, 16-24.)
1. Eptir )i('t,tit útvaldi Drottinn einnig aðra sjötíti, og nendi )>á undan sér tvo og tvo
í allar þær borgir og staði, sein liann liafði ásett sér að koma, 2. Þessvegna sagði
liann við )>á: kornskeran er inikil, en verkaniennirnir fáir; biðjiö )>ví Herra uppsker-
unnar, aö liann sendi verkamenn til kornskurðar sins. 8. Farið )>ér, eg sendi yður;
eins og lömbá meðal úli'a. 1(1. 8á, sem hlýðir yður, hlýðir mér, og hv&r sern fyrirlit-
uryður, fyrirlitur iuig; cn hversrtnfýrirVdttr mig,fyrirlíturþann,sem mig sendi. 17.
En þegar þeir sjötíu komu til baka, voru þeir glaðir og sögðu; Herra, einnig illir
andar hlýða oss í þínu nafni. 18. Jesús mælti við )>á: eg sá Satan falla af himni eins
og eldingu. 1!). Sjá, eg gef yður vald til að fótam troða höggorma og sporðdreka og
alt óvinarins veldi, og ekkert skal yður granda. 20. En gleðjist samt ekki yflr
)>ví, að illir andar lilýða yður, lieldur yiir )>ví, að nöfn yðar eru skrifuð á liimnum,
21. Samstundis varð Jesús glaður í anda, og sagði: eg þakka )>ér, Faðir, Jlerra
liiiiiins og jarðar, að þú lieflr lát.ið )>etta vera hnlið fyrir spekingumpg vitringum,en
lieiir auglýst |>að fáfróðuni. Já, Faðir! )>ví þér hefur þóknast, að )>aö skyldi þannig
vera. 22. Alt er mér í vald gelið aí mniuni Föður, og enginnveit hverSonurinn er
nema Faðirinn, eður liver Faðirinn er, nema Sonurinn og sá, sem Sonurinn vill það
auglýsa. 28. Þá snéri liann sér til herisveina sinna, og sagði við )>á einslega; sæl eru
þau augu, sem sjá, |>að, sein |>ér sjáið; 21. Því eg segi yður, aö margir spámenn og
konungar liafa viljað sjá )>að, sem þér sjáið, en sáu )>að ekki, og heyra )>að, sem )>ér
heyrið, og liéyrðu það ekki.
SPUKNINGAK.
I. Tkxta sp. I. Hverja útvaldi drottinn eptir þetta? 2. Ilvernig og livert voru
þeirsendir? 8. Ilvað sagði liann við þá? 4. Hvers áttu )>eir að biðja? 5. Ilvaða
skipun fengu þeir? (i. Með liverju voru |eir hughreystir? 7. Með livaða skýrslu
komu þeir aptur? 8. Ilvað sagði drottinn um'það? 9. I'Ivaða váld gaf hann þeim
að auk? 10. En yflr liverju, l'raiii yfir allt þetta, áttu þeir að gleöjast? 11. Hvaða
þakkargjörð bar jesús svo i'ram? 12. Hvað sagði liann nm vald sjáli's sín? 18.
Hvað sagði liaiin einslega viö lærisveina sína? 14. Hverjir sagði hann, að liefðu
girnstað sjá þessa liluti?
II. 8öoui>. bp. I. Eptir hvaða viðburði útsendi Kristur hina sjötíu? 2. Ilvaða
sjerstakt verkefni var þeim ætlað? 8. Ilvernig var )>eim sagt að lmga sjer? 4.
ILvar eru staðir þeir, sem uefndir eru (12-115 v.) og )>ví eru þeir sjerstaklega nefndir?
ö. Ilvaða dæmi er til upp úfþað, að postuli væri bitinn ai'höggormi að osekju? 6.
Hvaða lilutir éru )>að, sem spámenn og konunga fýsti að sja? 7. Hvar er i'rá þvi
sagti gamla testamentinu?
III. TkúfhæDisi,. sp. I. Hvernig skilst samlikingin við lömb og úlfa? 2. Hvern-
ig geta “lömbin” komizt hjá klóm varganna? 8. Eru )>essi fyrirmæli í gildi alla
t.íma. eða eru þau fyrir )>etta sjerstaka tækifæri? 4. Hvernig voru hinir iílu andar
undir lærisveinana gefnir? 5. Ilvað er átt, við með “falli Batans eins og elding”?
(1. Hvað þýðir að nöfnin sjeu skrifuð á himnum? 7. Hverjir eru “spekingar og
vitriiigar” og hverjir “fáfróðir”?
IV. Hbimfæhii,. si>. 1. Eigum vjer líka að biðja, að verkamenn Sjeu sendir?
2. Ef oss er alvara, livað gjörum vjer ineir en að biðja? 8. Á þetta um lilýðni eða
fyrirlitningu (10 v.) einnig við prjedikara og keiinendiir vora? 4. Hve nær hlýðum
vjer þeim og hvenær fyrirlítum vjer )>á? 5. Hvernig vituin vjer hvort nöfn vor eru
skrifuð á bimnum? (i. Eigum vjer að láta oss nægja að vera “fáfróðir” í andlegum
efnum? 7. Hvernig fáum vjervaxið í náð og þekkingu?