Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 15
—95— skTringar. 1. v. Útvaldi Hjötíu. Hinir tólf postular voru sendir hvervetna og útvalning |>eirra var æfllöng, en liina sjötíu sendi drottinn á vissa, ákveðna staði og köllun þeirra var til eins ákveðins verks: að fara til þeirra staða, sem Kristur sjálfur ætlaði innan skamms að koma til og undirbúa undir hina síðustu tilraun til að snúa þeim. Hessir menn voru nú útvaldir vegna hins mikla verks, sem fyrir lá og ffeðar verkamann- anna. Það vorn leikmenn, sem nú fóru til ]>ess starfs. sem þeim var fengið og |>eir kallaðir til. Talan sjötíu ersjálfsagt með hliðsjón af hinumsjötíu öldungum Móses (IY. Mós. 11:1C) Eptir að þeir eru komnir aptur úr þessari fei'ð sinni er liinna sjötíu aldrei framar getið. Þeir voru liin fyrsta fýlking hins mikla lters kristinna manna, liverra nöfn, |>ó þau sjeu skrifuð á himnum eru gleymd á jörðu. Tvo og tvo. Kristn- ir menn eiga að vinna saman liver með öðrutn að málefni Krists. 2. v. Kornnkeran. Uppskera Bálnanna. Mikil. A akri Gyðinganna (Matt. 9:35) og um gjörvallan heim. Vcrkamenn. Prjedikarar. T\Ur, sem vilja afneita sjalfum sjer og ]>ví eru vaxnir að prjedika guðs orð. Biðjið. “Tilkomi þitt ríki.” llerra iippsker- annar. Prelsun sálnanua er guðs eigið, guðs mesta verk. Að liann smdi. Kalli, it])i)- lýsi og helgi meun til starfsins; vekji foréldra t.il að gefa syni sína og kirkjuna til að reisa mennta-skóla til undirbúnings undir starlið í guðs ríki. Þegar vjer í alvöru biðjttm fyrir málefninu, förum vjer líka að gofa til ]>ess tif eigum vorum og styrkja það. 8. v. Eg, eigandi og íierra kirkjunnar, nrndi gður, o. frv. Þeir eru sendir, sak- lausir og eitifáldir, eins og lömb, út tneðal liitina haröhjörtuöu og grimmu heims- barna. En Kristur er þeirra vizkaog kraptur, lians máttur auglýsist i þeirra veikleika. 10. v. Yð nr ... mér. .lesús talar í liinii prjedikaða orði. 8á, setn ekki ltlýðir prjedikun guðs orðs, lilýðir okki Kristi. Eins og menn breyta við Jesú svo breyta |>eir við föðurinn. 17. v. Komn til h :kn. IIvo lengi þeir voru 1 bartu vitum vjer ekki. Voru gláðir. Þeir höfðu gjört eins og guð t attð og guðs blessan ltafði fyigt þeitn. lllir andar. Fallnir englar, djöflar, setn á )>eim timuin náðu einatt yíirltöud yflr bæði líkama og sál. Hlýda ass. Þeir iiöfðu ekki búizt við svo tnikliim krapti. /þína n-ifni. Þeir til- einka sjálfum sjer ekkert, en flnna að fyrir hið persónulega samband sitt við Krist eru þeir fylltir yfirnátturlegum krapti. 18. v. Mcining orðanna er: “Jeg fylgdi yð tr í anda, )>ar sem þjer fóruð, og sá sigttr l»tnn, er )>jer unnuð; þegar .þjer horfðuð tmdrandi á hversu hin illuöfl ljetu undan yður í mínu nafni, sá jeg enn stærri sýrt; eins og í vetfangi sá jeg Iivernig allt vald og verk itins illa óvinar fjell fyrir valdi og verki mínu, éins og faðirinn hefur ákvarðað.” 1!). v. Eg g.f yðar vild o. s. frv. llöggormarnir og sporðdrokarnir eiga ekki að skiljast í bókstaflegri merkingu, heldur sem bútlingur ltins illa ttfls, sem birtist á ýtnsan hátt. Fyrir Jesú nafn er óllttm kristnutn möttnum vald geflð yflr liinu illa. 20. v. Velgengni, jafnvel í hinu kristilega starfl, er ekki eins fullkomið gleðiefni elns og meðvitundin um )>að, að vera Ivrists þjónn og frelsaður fyrir hans blóð. Að tilheyra guðs ríki og lifa í samfjelagi við Jesúm Krist er hið eina verulega gleði- efni. Að nafn mans sje “skrifað á himnum,” eða eins og það er annarstaðar nefnt í guðs orði, “lífsins bók,” er hið eina eptirsóknarverða. 21. v. Spe.kingam. Þeim sem stæra sig al' heimspekilegri og vísindalegri þekkingu jarðneskra liluta. Vitringum. Hinum slægu og útsjénu lieimsbörnum. Eáfróðam. Hinum sakhtusu, einföldu, barnslegu, trúuðu sáluni. 22. v. Þetta vers kennir oss liina algjörðu éiningu sonarins og föðursins og hið fullkomna samræmi, sem er í starfi þeirra. 23. v. Þetta lýsir sælu þeirra, sem opna augu sín, eyru og hjörtu fyrir opinberan guðs í syninutn. Þeir standa lramar spámönnum og konungum, sem þráðu frels arann, sem þeir nú eiga og lifa í sámfjelagi við.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.