Kennarinn - 01.04.1898, Side 16
“ALDAMOT” fyrir 1897 eru nú luks komin út á meðal almennings hjer vestra.
Ititið er prentað í Keykjavík og einhverra orsaka vegna hefur prentun þess dregizt,
svo í staðinn fyrir að koma liingað fyrir jól, eins og til var tetlazt, kemur )>að ekki
fyr en nú. Vonandi láta )>ó ekki vinir ritsins )>aö gjalda dráttar )>essa, sem auð-
vitað er injög óheppilegur.
“Aldamót” hafa í þetta sinn inni að halda: 1. Fyrirlestur eptir sjera Jón Bjarna-
son: “Ut úrþokuúni.” 2. Fyrirlestur eptir sjera F. J. Bergmann um Filippux Melank-
ton. 3. Kæðu eptir sjera Björn B. Jóusson um Guðx orð. 4. Þrjú kvœði, er ísleuzkað
hefur sjera Valdimar Briem. ö. Undir linditrjánuiu, yiirlit ytir íslenzkar bók-
menntir á síðasta ári, eptir ritstjórann, sjera F. J. Bergmann.
Iiitið er með stærsta móti í j>etta sinn, 108 bls. Ytri l'rágangurer góður að vanda;
)>ó hafá ýmsar slæmar þrentvillur slæðst inu. Vonandi verður ritið í ár keypt meir
en nokkru sinni áður. Það ætti að verða )>eim mun vinsælla lijá kirkjulýð vorum,
sem )>að kemur optarút. Agóðinn, sem kann að verða af sölu “Aldamóta” gengurí
skólasjóð kirkjufjelagsins. Verð ritsins er 50 e. Kitstjóri “Kennarans” er aðal
Útsölumaður þess i Minnesota.
NYIlí SUNNUDAG8SKOLAK ættu endilega að byrja nd ineð vorinu á ýmsum
stöðum út á landsbyggðunum. Á vetruiu er örðegt að koma skólunum við í strjál-
hyggðum sveitahjeruðum, en nú, þegnr veturinn er liðinn, ættu þeir strax að byrja
á ný. Og )>ar sem ekkert skólahald liefur átt sjer stað hingað til, ætti sú starfsemi
að byrja nú þegar. Það hefur opt verið tekið fram, að sunnudagsskólastaríið sje
að mörgu leyti undirstaða allrar kirkjulegrar starfsemi. Það eru liinir ungu, sem
kirkjuuni eiga að lialda viði fraintíðinni og nema þeim sje í tíina keunt )>að, er liætt
við, að lítið verði úr |>ví. Taki menn sig í.ú hvervetnatil og gjöri allt, sem unnt er,
fyrir sunnudagsskóla-málið.
“KENNAKINN” verðurí þetta siun sendur til gýnis til all-margra, sem enn eru
ekki kaupendur. Vjer vonum staðfastlega, að lexíur “Kennarans” verði viðteknar
í ölluin nýjuin sd.skólum, eins og |>ær eru )>að nú í flestum liinum eldri skólum safn-
aða vorra. Og þar sem engir skólar eru, vonar “Kennarinn,” að lumn eigi samt
erindi á heimilin bæði til hartia og þeirra, sem eldri eru. Útsölumenn vora biöjum
vjer að gjöra mí allt, sem í þeirra valdi stendur til að útbreiða blaðið og )>au auka-
blöð, sem )>eim eru send, biðjum vjer )>á aðútbýta meðal væntanlegra kaupenda.
THE ILLUSTKATED IIOME JOl’KNAL heitir tímarit eitt, sem geíiö er út af
Louis Lange Publisbing Cto., í St. Louis, Mo. Vjer höfum meðtekið páska númer
blaðsins og er )>að ljómandi fallegt. Margar myndir eru í )>ví, liin stærsta og fegursta
er af Jóhanni IIúss, liinum fræga pislarvott 15 aldarinnar, |>ar sem hann er leiddur
á bálið. Margar ágætar ritgjörðir til skeniintunar og fróðleiks eru í blaðinu og
getum vjer mælt nieð |a'í, sem ágætu heimilisblaði fyrir alla, sem slíkt rit vildu
eiga. Það kostar að eins f 1.00 árg.
“SAM EININGIN”, mánaðarrit til stuðningS kirkju og kristindómi íslendinga,
getið út af' hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Vesturheimi. Verö $1.00árg.; greiðist fyrir
fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnasou (ritstj.), Friðrik .1. Bergmann, Jón A. Blöndal,
Björn B. Jónsson, Jónas A Sigurðson. Kitstj. “ICennarans” er umboðsmaður “Sam.”
í Minnesota.
“VEKdI LJÓSI”, mánaðarrit i'yrir kristindóm ogkristilegan fróðleik. Gefið út
í Keykjavík af' prestaskólakennara Jóni Helgasyni og kandídötunum Sigurði P.
Sívertsen og Haraldi Níeissyni. Ivostar 00 ets. árg. í Ameríku. Kitstjóri “Kennar-
ans” er útsölumaður blaðsins í Minnesota.