Kennarinn - 01.06.1898, Page 3

Kennarinn - 01.06.1898, Page 3
—115- um fyrir pann kennara, sem mörg' börn í einu liefir til uppfrœfislu. ()w pað, sem p(5 enn meira varðar en allt annað: kennarinn er jafnt oí>' stiiðugt til pess knúðr að prófa sinn eiipn persónulega kristindóm.athuga vand- lega, hvernig honum sjálfum líðr í andleguin efnum, hvort hann sjálfr í raun oo- veru liíir kristileo'u trúar- n o lifi, hvoVt vilji lians sjálfs er bevgðr undir guðs orð,hvort liann getr vitildð um sannleik pess boðsKapar, sem hann er að kenna, hvort ekki sé 1 íli- legt, að orðin lianS falli máttlaus og dauð til jarðar fyrir pá sök, að hann sjálfur liennarinn - er ókristinn maðr, eða hvort ekki sé fyrir pví að lcvíða, að hann, sem kennir öðrum, verði sjálfr rækr. Allt petta er lcennaranum svo sterkt aðhald, sem hugsazt getr, t i 1 pess að láta kristin- dóminn verða sér hjartanlegt alvöru- mál, sívaxanda alvörumál. Og er pá auðsætt, að peir, cem í réttnm anda taka petta sérstaka starf að sér, kénnslustarfið kristilega œskulyönum til handa, eiefá að oeta rrlattsis' i von- inni um mikinn og blessunarríkan árangr af þeirri vinnu sinni. En petta göfuga verlt er jafn- framt liið mesta *vandaverk, og pað, sem einkum gjörir það svo vanda- samt, er skiljanlega einmitt hið him- inháa markmið kristindómsfrœðsl- unnar, hin óendanlega víðtœka pyðing frðœsluefnisins, kristindóms- opinberunarinnar. Engin ö n n u r frœðagrein nær inn í annað lif. og engin önnur nær út yfir mannlífið allt hér á jörðinni. Engin önnur synir hinn ósynilega ab.náttuga guð í hans innsta eðli, liinum frelsandi kærleilc hans. Engin önnur synir sálulrjálp- 'arveg fyrir syndugt mannkvn og hvern einasta einstakling [ress lagðan af guðlegri liendi höðan úr tíinanum jarðneska inn í eilífðina. En allt petta, sem mest er og dyrmætast í kristindómsopinberaninni, hjartað í hinum kristilega barnalærdómi, er pá lílta eðlilega svoyfirnáttúrlegs og andlegs eðlis, að pað stendr eitt sér á meðal alis annars frœðsluefnis og verðr pá auðvitað ekki lieldr skilið með skilningskrafti skynseminnar einnar saman, eins ogallt annað, sem verið er að kenna. Frelsarinn talar um [>að að slcilja með hjartáiiu (Matt. 13,15), og sá skilningr verðr æfinlega aðalatriðið i sambandi við alla kristindómskennslu, aðalskjlyrði fyrir pví, að petta sérstaka nám heppnist, beri tilætlaðan ávöxt. Ef sainvizka unglingsins út af kennslu pessara sérstöku kristilegu trúarfrœða vaknar, ef viljinn beygist til guðs, pá skilr sá sami unglingur “með hjartanu.” ()g þ»á er fengið pað, sem mest á ríðr. En ef pað ekki fæst, pá pyðir pað í rauninni sama sem eklci neitt, pó að unglingnum tœkist að nema og skilja með náttúrlegum skynsemiskrapti pað i frœðum krist- indómsins, sem á pann hátt verðr numiö og skilið. Auðsætt er pá, að pað ríðr á.því við kristindómsnámið enn J»á fremur en viö allt annað nám, að pað sé

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.