Kennarinn - 01.06.1898, Síða 4

Kennarinn - 01.06.1898, Síða 4
—110— gjört nngmennunum svo ljúft, skemrntilegt og aOlaðandi sem unnt er Heilög skylda allra slíkra kenn- ara eraðhaga kennslunni svo, aðliún í raun og veru tali til hjartans. Knda er vitanlega hjá mönnuin á barnsaldrinum langmestr hœíilegleiki til að skilja með hjartanu, veita |rví viðtöku, er talar til hjartans. Og að j>ví leyti standa J>eir, sem kenna eiga börnum kristin frœði, svo einkar vel að vígi. En með óhóppilegri kennslu- aðferð má lama pennan hœfilegleik hjá börnunum og jafnvel gjöra hann að engu. ]Jað má ofbjóða hinum náttúrlega skilningskrafti ]>eirra og ofhlaða á minni ]>eirra, og J>etta hvorttveggja getr orðið til ]>ess, og verðr ]>að vafalaust sorglega oft, að ]>au fá óbeit á J>essum sjerstaka fróðleik, svo mikla óbeit, að ]>eim íinnst liann verri viðreignar og leið- inlegri en allr anngr lærdómr. Og ]>egar menn í œsku út af slfkri óheppilegri kennslu-aðferð eru búnir að fá óbeit á hinum kristilega barna- lærdómi, ]>á er svo undr liætt við, að ]>eir bíði ]>ess aldrei bœtr, dragi sig sinátt og smátt, ]>á hinni kirkjulegu barnafrœðslu er lokið, út úr kirkj- unni, ellegar, ef [>eir að nafninu haldast við í kirkjunni, reynist ]>ar að eins sem dauðir limir. Iieilög ritning, biblían, er vitan- lega sá brunnr eða sú uppspretta, sein ausa áaf við allt kristindóms nám. Og tilætlanin er auðvitað, að ung- lingarnir fyrir ]>á kristindómsfrœðslu, sein ]>eim er veitt, Ieiðist I anda inn í helgidóm biblíurmar, verði henni handgengir, fái þekking á liinum ymsu bókum hennar—einkum ]>ó bókum nýja testamentisins — sögu hennar og lærdómum. En af ]>vf að biblían er svo stór bók, lieilt bóka- safn, sem ervitt getur verið að átta sig á, [>á hefir kristin kirkja fundið uj)[> á ]>ví ráði, að láta semja ofr- lítil ágrip af meginatriðum biblíunn- ar, bæði af sögu hennar, hinni helgu sögu, og lærdómi hennar, hinum kristilega trúar- og siðalærdómi, og fá ]>au unglingum í hendr til hjálpar við kristindómsnámið og kennenduni til leiðbeiningar við kennsluna. Hið fyrr nefnda ágrip eru biblíusögurnar, hið síðar nefnda ]>að, sem vanalega hjá oss er kallað “kverið.” Biblíu- sögur voru nálega ekki til hjá oss Islendingum sem hjálparmeðal við kristindómsnám ungmenna fyrr en á þessum seinasta mannsaldri. Oll áher'/lan var lögð á “kver”-lærdóm- inn. Og sem kunnugt er var sá lærdómr fremr öllu öðru í [>ví fólg- inn, að unglingarnir lærðu hið fyrir- skipaða frœða-ágrip, “kverið.” orð- rétt utan að, svo að [>eir gátu þulið ]>að, reiprennandi,t frá upphafi til enda. Þetta var heimtað eins og nokkuð alveg sjálfsagt. Og þessari aðferð er enn beitt langvíðast meðal íslendinga. Stór-mikill hluti kennslu- starfsins, til þess ekki að segja meginhluti þess, gengur eðlilega í það, þar sem þettá er heimtað, að “lilyða börnunum yfir,” látá ]>au lesa kafla ]>á, er þeim liafa verið settir

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.