Kennarinn - 01.06.1898, Side 5

Kennarinn - 01.06.1898, Side 5
—117 — fyrir, upp utun að, sjá um, að [:au kunni. En Jaessi niikla orðrjetta utanbókar-kunnátta er fyrir [>au börn, sem ekki hafa því betrá ncsnii, hin mesta plíiga, og [>ar með sterk freisting fyrir í>11 slík börn til ])oss að fá óbeit á lærdómum þeim, sem troðið er inn í pau á þennan liátt. Eii einkanlega hlytr svona lagaðr lærdómr kristinna frœða að verða mörgum ungmennum plága þegar ]>au, eins og vitanlega marg-oft kemr fyrir, hafa verið neydd til að læra hin- ar fyrirsettu lexíur utan að áu þess áðr að hafa fengið neinn skilning á innihaldi þeirra. Sannleikrinn er, að slík kunnátta, slíkr skilnings- laus þululærdómr er beinlínis til hindrunar [>ví, að lærdómsefnið verði andleíí ei<>n unalinofsins. Oít o n fD o o í annan st ið er ]>að alkunnuot, að meginhlutinn af utanbókar-lærdómi ••kversins” er dottinn úr minni nálega allra mjög stuttum tíma eptir ferm- inguna, algjörlega gleymdr. Hvað óeðlilegr svona lagaðr ‘•kver”-lær- dómr er ætti að geta verið öllum auðsætt, er þess er minnzt, að engin einasta önnur frœðigrein er nú á tímum kennd á þennan hátt. I>að tœki sig skringilega út, ef einliver kennari á vorri tíð fœri að heimta, að lærisveinar hans lærðu orðrétt utan aö lieilar kennslubœkr t. a. m. í landa- frœði mannkynssögu, tölvísi, mál- frœði, Sú var tíðin að þetta var heimtað og gjört. En hún ernú sem betr fer fvrir löngu liðin. Og að því er kristindómsnámið snertir, þá er líka sannarlega fyrir löngu kominn tími til þess, að menn hætti þar þess- ari öfugu og óþolandi kennsluaðferð. Naumast þarf að taka fram, að gott er þó og gagnlegt, að sumt í liinum kristilegu barnafrœðum só beinlínis lært orðrétt af nemendunum,—að sínu leyti alveg eins og í mörgum öðrum kennslubókum, sem ungliilg- um eru fengnar í hendr. Sumt þarf endilega að læra á þann hátt. Sem mest af ritningargreinum þeim, er í kverinu standa, er sjálfsagt að læra orðrétt. Og þó er þess að gæta, að 1 íti 11 eða enginn gróði er í því fyrir barnið, að ]>að loggi sér á minni sutnar ritningargreinir, sem til eru fa rðar í kverinu, nema því að eins, að því sé ljóst, hvornig á þeim stend- iii' á þeim stað í biblíunni, þar sem [>ær eiga heima. I.ærdómsgrein- irnar svo kölluðu í kverinu ætti alls ekki að heimta að börn legði sér á minni orðréttar, Betra, að þau næöi efni þeirra á annan liátt og gæti svo g.jörtgrein fyrirþví meðeigin orðum. Takist það'ekki, þá kœmi utanbókar- kunnátta þar ekki heldr að neinu liði. Flestar greinir úr biblíunni eru lílca nmrgfalt auðlærðari en þessar lær- dómsgreinir í kverinu, enda eru margar liinna síðar nefndu greinar framsettar á þann liátt, sem alls ekki er við barna hœfi, með nærri því eins erviðu og hoimspekilegu orða- lagi eins og í kennslubókuin lianda lœrðuin guðfrœðingum. Yfir liöfuð i að tala eru kverin, sem vér íslending- ar enn höfum eignazt, all-fjarri því

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.