Kennarinn - 01.06.1898, Side 8

Kennarinn - 01.06.1898, Side 8
— 120— Lexia 3 júlí, 1898 4 sd e. trín■ MANASSE, HINN ÓGUfíLEGI KONZJNGUR IÐRANDI. II. Kron. 33:1-4, 3-13, 15,11. Minnistexti: 10,11. IÍM. O almáttugi fíiiil! að þekkja þig er eilíft líf. Gef þínu fólki náð til að þekkja þig og þinn vilja fiillkomlega, svo það fái fetað í fótspor liinna útvöldu og gengið jafnan þann veg, sem liggur til eilífs lífs, fyrir drottinn vorn Jesúm Krist, Amen. SPURNINGAK. I. Texta si>. 1. Hvað gamall kom Manasse til rlkis? 2. Hve lengi ríkti hann? 8. Hvernig breytti hann? 4. Hvað er einkum tekið fram að liann liaíi gjört, sem varsvívirðilegt? 5. Hver var hans mesta synd? 6. Hverjir syndguðu vegna hans? 7. Iívað langt gekk það? 8. Hvernig voru þeir aðvaraðir? 9. Hvernig var þessu hegnt? 10. Hvernig iðraðist Manasse? 11. Til hvers leiddi iðrun hans? 12. Hvernig lieyrði guð bæn hans? Ilvað viðurkenndi Manasse? II. SöGUi/. sp.—1. Ilvers son var Manasse? 2. Var liann líkur föður sínum? 3. Hvernig var fyrri partur ríkisára lians? 4. Hvernig vanlielgaði hann musterið? 5. Ilvaða aðvörun var töluð gegn Mauasse? 0. Ilver spáði um hegning synda hans? 7. Hvernigbað Manasse íútiegð sinni? 8. Hvaða varnarvirki býggði liann? 9. Havða umbótum leitaðist hann við að komatil leiðar? 10. Hvér var eptirmaður lians? 11. Hvað. aðhafðist sá konnngur? 12. Hver urðu afdrif hans? III. TkúkkæDisT/. si>. 1. Hvernig getum vjer gjört grein fyrir hinu sífellda frá- livarfi Júdamanna? 2. Hvernig er því varið með náðarboðskapinn? 3. Hvaða hættur ógna oss eins og Gyðingunum forðum? 4. Ilvað er ávallt afleiðing þess að fyrirlíta guðs orð og prjedikunina? 5. Hvaða ábyrgð er samfara því, að prjedika guðs orð? 0. Eru bænir vorar heyrðar að eins þá, þegar tímanleg blessun veitist manni sem svar upp á bænina? 7. Ilvað er bæn í Jesú nafni og hverjir einir geta þannig beðið? IV. IIkimfæiul. sp. Hvernig lieiðrar sonurinn gott mannorð föður síns? 2. Hvernig syndga þeir, sem koma öðrum til að syndga eins og Manasse gjörði? 3. Því gat hann ekki gjört þegna sína guðrækna, þegar liann loks leitaðist við að gjöra það? 4. Hve nær ættum vjer að byrja að þjóna guði svo vjer getum þjónað lionum sein tiezt? íí. Getur þú bent á nokkrar athafnir eða samkomur, sem nú eru látnar fara fram í drottinB húsi, sem eru til þess að vanhelga )>að? MANASSE.—Manasse var sonur Esekía, hins góða konungs Júdamanna. Ilann ríkti í 55 ár, frá 698-043 f. K. Hann var ólíkur föður sínum og gjörði )>að, sem var andstyggilegt fyrir guði. Ilann byggði skurðgoða-ölturu og setti jafnvel líkneski ídrottins hús. Þetta var eymdartímabil fyrir þjóðina. Hin sanna trú var ekki liðin, gainla testamentis bækurnar voru eyðilagðar. Spámennirnir Esajas og Habakuk mótmæltu liarðlega þessu atferli, en þeir urðu fyrir ofsóknum fyrir. Loks sendi guð Esar-baddon með her Assýríuríkis, til að liegna Manasse. Konungurinn vildi flýja, en hann fannst í þyrnirunna, sem liann faidi sig í. Hann var fluttur fangi til Babýlonar og kastað í myrkvastofu. Þar auðmýkti liann sig fyrir guði og iðraðist synda sinna. Drottinn ljet Iiann aptur komast tii ríkis síns. Breytni hans var betri eptir )>etta en þó ekki nema að nokkru fullkomin. Þegar hann dó var hann ekki graflnn hjá koniingunum. Gyðingar fyrirlitu nafn lians og töldu hann 1 tölu liinna þriggja konunga, sem enga lilutdeild ættu í eilífu líii.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.