Kennarinn - 01.06.1898, Qupperneq 10
122
Lexíci 10 júlí, 1898■ 5 sd. e. ir'm.
JÓSÍA, 1Í1NN BIBLÍXJLÆBÐI KONUNGUR,
II. Kon. 22:1-2$,10-13 ; 23:2-5. Mi,nnistexti 28:8.
Bcen. O, drottinn almáttugi guð, sem liefur geíið oss liið dj'rmæta orð gamla og
nýjn teBtamentisins, gef að vjer fáum sííellt lisift (>að fyrir augunum og rannsakað
J>að vandlega, svo vjer fáum stjórnast, leiðst og helgast af )>ví þjer til dýrðar faðir,
sonur og heilagur ttndi. Amen.
SPUKNINGAR.
I. Texta si*.—1. IIve lengi ríkti Jósía? 2. Hvað lijet móðir hansí 8. Hvernig
breytti hanh? 4. Eptir. livaða fyrirmynd hagáði hann sjer? 5. Hvað fannst, |>egar
verið var að gjöra við musterið? (i. Hverjum var bókin færð? 7* Hvernig ábrif
liafði lestur bókarinnar á konunginn? 8. Hvað fyrirskipaði konuugurinn? !)•
Því var |>ttö gjört?
II. Söoui.. si*.—1. Ilvers vegna eru mæður. sumra þessara konunga nefndar? 2.
Hve nær sýndi Jósía guðhræðslu sína? 3. Ilve nter byrjaði haun umbætur sínar í
Júda? 4. Ilvernig leitaðist hann við að gjöra verk sitt varanlegt? 5. Ilvað var
hánii gamall þegar hann byrjaði á musteris-aðgjörðinni? (i. Hafði lögmálið verið
gleymt áður en bókin fannst?
III. ThúfkæÐisl. si*. 1. Er sú kenning sönn, að börnin geti ekki vaxið upp án
þess að verða fyrir álirifum siðspillingarinnar? 2. Ef manni gleymist guðs orð
liverjar verða )>á afleiðingarnar fyrir siðferði og andlegt líf manns? 3. II vers vegna
er oss öllum svo áríðandi að lesa guðs orð iðuglega?.
IV. Heimfæhil. 8i* — 1. Gétuin vjer breytt vel á heimilinu, á götunuin, í skúlun-
um, í Btöðum vorum )>ó allir umhverfls oss breyti illa? 2. Ilvernig er biblían mörg-
um ungiim mönnum týnd búk? 3. Ætti nokkur kirkjuleg atliöfn að fara fram án
þesB lesinn sje biblíukafli? 4. Hvernig getum vjer leitt eymd yflr komandi kynslóð?
5. Ilver er tilgangur sunnudagsskóla-kénnslunnar? (i. Ilvaða tjón vinna falzkenn-
endur?
JOHÍA. Hann var 16. konungur í Júdaríki. Að eins átta ára gamall tók hann
við riSisstjórn. Þegar hann var á lö. áni byrjáði hann að sýna, að hann hafði ásett
sjer að )>jóna guði, þó hirðin og æðstn valdsmenn landsins væru annars liugar. Þeg-
ar hann var tvítugur sagði hann opinberlega allri skurðgoðadýrkun og ósiðum
strið á heudur. Ilann, fyrirleit hjáguðadýrkunina og ferðaðist um landið til að ut-
rýma henni allstaðar. Þegar hánn var 2G ára og skurðgoðavillan bafði verið burt
rekin, tók Jósía til að umbæta og prýða musterið. Meðan á )>vi stóð faunst liin
týnda lögipáls-bók, gamla testamentið. Jósía samansafnaði lýðnum og ljet lesa
lögmálið. Sáttmáli var gjörður við guö um hollustu og lilýðni. Sidan var páska-
hátíðin iiaídin, og hafði ekki jafn vidhafnarmikil páskahátíð verið haldin síðan á
dögum S.unúel's. — Jósía átti í orustu við Egypta. Hann fjell í bardaga við Megiddo.
Enginn konungur var eins syrgður af þegnum sínum. Jeremías spámaður samdi
ljóð í minningu um hann. Alls ríkti Jósia i 31 ár.