Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 13
SKTRINGAR.
Nebúkadnesar konungur í Babylon liafði liaflsttil mcstra vnlda í austurlöiidum
um ))f‘t,ta leyti. A ríkisárum Jójakí'ts konnngs hafði hor haus sezt um Jortísaletns-
liarg, tekið konunginn, ráðgjafa lia.ts og mestan liorinn og flutt með sjer til Iiab-
ylonar. ]>á tók lianu Mattanía, son Jósia, óg gjörði hann að konungi yflr Jtídaríki
o;v hroytti nal'ni lians, som )>á var opt venja, og kallaði liann Sedekía. Sodokía sór
Nebtíkadnesar hollustu. I fyrstu broytti Sedokía vol on svo lagði liann lag sitt við
‘óguðlega menn og tók að aðiiafast, )>að, sem andstyggiiogt var fyrirguði. Konung-
ar smáríkjanna i ltring eggjuðu hann til að gjöra uppreist gegn yflrboðara síut.m,
Nebtíkadnesar, og hjetu honum liði sítiú. Lika sendi Sedekía til konungsins á
Kgyptalandi og samdi við hann um liðveizlu. 1 >ott:: varrangt af lionum að gjöra,
)>ví haun hal'ði liátíðlega lioitið Nebtíkaduesar hlýðr.i sinni. Kf l.ann satinailoga
)> trfnaðist ltjálpar átti hann að leita til guðs, sem aldrei hafði brugðist, þáJtídakon-
ungar leituðu ltans. Og Sedekía hegndist fyrir uppáratki aitt. Þegar Nebúkadnes-
ar frjotti um svikráð hans, fór liann með allan hor sian t.il Jerúsalem og settist utn
borgina. Ástandið í borginni var hið aumasta tnoð tn á umsátinúi stóð. Hungur
og drepsótt deyddi fólkið. Sagt er að mæður hati jafnvol myrt börn sín til að leggja
)>au sjer til tnunns. Konungurinn sendi eptir Jeremíasi spámanni og ráðfærði sig
við liaun Spámaðurinn ráðlagði honttm að biðja. sjergriða og gefa sig Nebtíkad-
nesar á vald og sagði að hann mundi linna náð hjá honuin. Kn Sedekía )>orði okki
að fara að |>ossu ráði. Kkki kom Kgyptalands-konungnr hontim t.il lijálpar. Loks
brutn horménn Nebtíkadnesars niður n.tírvegginaog komust, inn í borgina. Þegar
Sedekía varð )>ess var leitaðist li tnn við að flýja með fjölskyldu sína og lífvörð um
nóttina. Kn liann varð liandsámaður og leiddur fyrir konunginn í Kinla. Nebtík-
adnesar bauð að taka sonu lians af líll fyrir aug .m lians og að |>ví btíuu voru aúgun
stungin tír Sedekía. Þar eptir var liann flutt ir í böndtun til Babylonar og hafður
)>ar í lialdi unz liann dó nokkru ttíðar. Musterið og flest litís í Jertísalem voru rænd
og brennd, og fólkið flutt herleitt til Babylonar. Allt |>etta skeði sökum guðleysis
|>oss og vonzku, sem Sedekía og aðrir konungar höfðu haft í frammi og vegna for-
lierðingar lýðsins gegn lögmáli drottins.
Það af fólkinu, sem eptir varð í Jtídaríki við herleiðinguna gat ekki stjórnað
sjer sjálft, svo Nobtíkadnesar setti yfir )>að mann að nafni Gedalea, som var góður
maður og vinur Jeremíasar. llann ríkt.i ekki lengi, |>ví maður nokkur, er ísmael
iijet ogtíu monn með honum, sem óánægðir voru með stjórn lians komu ogtóku ltann
af lífl. Margt af lolkinu flýði |>á til Kgyptalands, sökum ótta við liegninig fyrir dráp
Ismaels. Svona ömurleg urðu ntí aldrif Judaríkis, ).ví drottinn lilaut að liegna
lýðnum og auðmýkja liann.
Saga Gyðinga er kannske lærdómsríkust af söguin allra )>jóða. lltín sýnir svo
ljósléga hönd liins almáttuga stjórnara þjóðanua og lnín sannar Öllum niönnum
að stí höud er sterk og litíu lætur ekki að sjer liæða. Uppreist gegn guði fylgir
eyðilegging. Það sjáum vjer af siigti Israelsríkis. Þar liafði þjóðin algjörlega
fallið frá guöi og lnín eyðilagðist algjörlega. Jtídaríki gleymdi eiuatt guði sínum
og fjell frá lionuin, eu )>ó eyföi )>ar eptir af sannri trú og rjettri dýrkum. Ogurlog
hegning kom yflr þjóðina. Htín var herleidd til framandi lands en htíu lijelst þó
við og komst aptur til landsins helga, eptir guðs ráðstöfun.