Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 14
Lr.rí'a 24 fálí, 1808. 7 sd. e. tr'enr. DANÍEL, HJNN TRÚFA8TJ LEIÐTOGI. Dan. G-8, II, 16, 19-23. Minnistexti 6:1G. li^EN. Ó, almáttugí guð vor himneski faðir, sem frelsaðir )>iim )>jón Daníel úr klóm ljónanna, frelsa oss, vjer hiðjum, frá öllum skaðlegum syndum og freisting- um, að vjer ekki eyðileggjumst af þeim, fyrir Jesúm Krist vorn drottinn, sem lifir og ríkir með )>jer og heilögum anda einn sannur guð frá eilifð til eilíi'ðar. Ameu. SPUKNINOAK. I. Tkxta sp.—1. Uvernig skipaði Darius fyrir með ríki sitt? 2. Hverjir voru settir yfir þessa þjóðjarla? 3. Ilver var fyretur þesssara yflrliöfðingja? 4. Hverjar voru skyklur þeirra? 6. Því var Daníel valinn i þetta æðsta embætti? 6. Ifvað hafði konungurinn ætlað Daníel? 7. Hvernig tóku jarlarnirsig samam gegn Dan- íel? 8. Hvað sögðu þeir konunginum að )>eir liefðu komið sjer saman um að gjöra? 9. ilvaða konungsskipun vildu )>eir láta útgel'a? 10. llvað gjörði Daniel þégar Ivuin lieyrði um forboðið? 11. Hvað var gjört við Daníel? 12. Hvaða álit ljet k Miingurinn í ljós? 13. Hvað gjörði konungurinn snemma næsta dags? 14. Hverju svaraði Daníel orðum hans? 15. Hvað bauð konungurinn )>á að gjöra? II. SfiGKJi,. sp. 1. Ilyernig komst Daníel fyrst í liirð konungsins? 2. Hvérnig sýndi hann )>á staðfestu sína í trúnni? 3. Ilvernig liafði hann orðið Neiníkadnesar að liði? 4. llvernig kom lianu iram í höll Beltsasars i drykkjuveizlu lmns? 5. Hvaða embætti lilaut lmnn hjá Daríusi? 6. llvaða embætti hafði liann hjá eptir- manni Daríusar? 7. Ilvaða þýðingu hafði )>að fyrir Oyðinga? 8. Hvaða vitranir fjekk Daníél um viðreisn Oyðinga þjóðarinnar? III. TbúfhæÐisu. si’. 1. Ilvernig fiuttist þekkingin á sönnum guði meðal |>jóð- anna vegna herleiðingarinnar? 2. Ilvaða andleg álirif hafði straií þetta á Ovðinga? 3. Ilvervar synd Beltsasars, sem lilaut svo skyndilega hegningu? 4. Hvað kennir það um að ein synd leidi til mnarar? 5. llvers eðlis var syndin, sem samfara var svikráðinu við Daníel? I V. IIeimE/Eiur,. si>. -1. Kemur trú manns i bága við dagleg störf inanns? 2. Hvaða starfs-hæflleikum ætti trúaður maður að vera gæddur? 3. Hvers þurfum vjer að minnast )>egar oss er hælt? 4. Þarf æfinlega kjark til )>ess að reynast krist- inn maður? 5. Ilöfum vjer þann kjark? 0. Gat ekklDariíel beðið tilguðs á luun? 7. Erum vjer einnig skyldugir að dýrka guð opinberlega? DANIEIj. Daníel var fæddur af tignum foreldrum í Jerúsalem 023 f. K. Árið 606 var hann hertekinn og fiuttur til llabylonar al' Nebúkadnesar. llann náði )>ar hárri menntun og var )>ví vel fallinn til stjórnmála. Ilann varð frægur sem vitring- ur (magus) fyrir draumráðningar sínar. Ilann var settur yflrhöfðingi konungs- borgarinnar og yfirmaður “vitringanna.” Tvo stór-merkilega draunia rjeði liann fyrir Nebúkadnesar og las úr letrinu á hallarveggnum i drykkjusal liins óguðlega Beltsasars. Daríus gjörði hann að einum af þremur yflrhöfðingjum Meda- og Persa-rikisins. Hann var rægður við konunginn og kastað í ljónagryfju en hann var tekinn óskáddaður úr henni aptur. Aptnr voru lionuin gefln völd sin og embætti sínn hjelt liann undir stjórn Sýrusar eptir Daríusar dag. Honum veittist sú mikla gleði að sjá landa sína, Gyðinga, fá lausn úr útlegðinni og'fara heini í föðurland sitt., en sjálfur var liann )>á of gamall til að fylgjast með )>eim. Hanner höfundur spádómsbókarinnar, sem ber hans nafn.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.