Kennarinn - 01.06.1898, Page 15

Kennarinn - 01.06.1898, Page 15
—127— SKTRINGAR. Daníel v<ir einn af merkustu spámönnunmn. I lonum voru, sem bafni, innrætl sanniuili trúarinnar. I Babylun var liann settur til náms og nam alla sjteki )>cirrar tíðai'. Daníel var góður, ráðvandur og dyggur drengur. Hann þjónaði guði ekki síður en mön.num. 17 ára gamall kom lianní höll konungsins og dvaldi við hirð- ina í Babylon. Borg sú var uppbyggð af Nebúkadnésar. Borgarveggirnir voru 800 fet á hæð, 80 fet á breidd, á þeim voru 250 turnar og 100 iilið. IIöll konungsins var mjög skrautleg. Þar bjóDaníel og liinir þrír ungu landar lians og vinir. Við hirðina mættu þeim margar freistingar. Óhófslifnaður og drykkjuskapur voru þar slcaðlegir lestir. Daníelvildi ekki lifa því líli og bað einu af ylirmönnnnutn leyfis að þeir Gyðinga-drengirnir þyrftu ekki að eta fæðuna og drekka vínið, held- ttr væri þeim veitt einfaldári fæða. Ytirmaðurinn óttaðist að það sæi á útliti þeirra ef þeirekki neyttu sama inatar og drykkjar og liirðin, en Ijet þó tilleiðast fyrir þrá- beiðui Daníels. Þegar þeir voru nokkrusíðar leiddir fyrir konunginn reyndust þeir margfalt liraustari en aðrir. -Lærið af Daníel, uugu ntenn, að drekka aldrei vín nje öl, því það er skaðlegt fyt'ir líkama og sál. Eitt sinn dreymdi konunginn undirlegm draum, sem enginn vitringur fjekk ráð- ið. Var þá Daníel sóttur og rjeði hann draumiun eptir vísb.ending guðs. Pyrir það komst hann í mikið álit. Koilungurinti Ijet gjöra skurðgoð mikið og bauð öllum að falla fram og tilbiðja það. Danígl og vinir lians vildu ekki lilýða þeirri skipun, því þeir dýrkuðu hinn sannaguð feðra sinna. Fyrir það var )>eim kastað í glÓandi eldsofn, en engill drott ins verndaði þá, svo þeir konnt öskemmdir út, aptur. Þegar Nebúkadnesar ídó, eptir að hafa ríkt yfir Babyloniuríki í 43 ár, varð Belt- sasar konungur. Eitt sinn sat, konungiirinn að drvkkju með liirð sinni og liöfðingj- um. Sást þá hvar liönd ein skritaði óskiljanleg orð á liallarvegginn. Þegar allir voru frágengnir var Daníel sóttur og ias hann létrið og þýddi )>að á þann liátt, að konungurinn væri veginn og ljettur fundinn, ríki hans frá honum tekið og gotið l’ersum. A siimu nóttu tók Daríus, Persa konungur, borgina. Daníel komst til mikilla metorða hjá Daríusi og var gjörður æðsti embættismaður landsins. En liann varð fyrir öfund annara höfðingja, sem komu )>ví til leiðar,að konungurinn ljet, þáskipun út ganga, að í 80 daga mætti enginn beiðast nokkurs hlutar af öðrum en sjer. Skyldi hverjum, sem út af brigði verða kastað fyrir graðug ljón. Daníel liað til guðs þrisvar á dag eins og Gyðinga var siður. Konunginum var sagt að Daníel bæði sjer aðstoðar drottinus. Kouuugurinu ljet þákasta lionum í ljónagröf. En um uóttina gat konungurinn ekki sofið fyrir samvizkukvöl, því hann vissi að Daníel var rjettlátur maður. Snemma næsta morguns gekk Daríus að ljónabælinu og kallaði nafn Daníels. Sjer til mikillar undrunar varð hann þess vís, að Daníel vará líli og að ljónin höfðu honum ekkert mein gjört. Yarð konungurinn næsta glaður og ljet draga Daníel upp úr ljónagröiinni og veitti honuin aptur hið háa embætti lians. Ennfrenuir loyfði konungurinn öllum að dýrka Daníels guð. Eptir daga Dariusar lijelt Daníel embætti sínu undir stjórn Sýrusar. Hann dó i Babylon í góðri élli. Saga Daníejs sýnir oss livernig drottinn verndar bjóna sína og hversu gæfusam- legt það er ao lilýða guði og varðveita hans boðorð, )>ó )>að stundmn sýnist, \ era liáska og dauða undirorpið. Drottinn sleppir aldrei hemli sinni af )>ví barni, sem elskar hann. Hann liefur sagt í síuu heilaga orði: “Jegskal aldrei yfirgefa )>ig og ekki fráþjer víkja.”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.