Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 16
—128— BANDALAGSÞINGIÐ 1 WINNlPEG. I>að hofur |>i‘gar verið auglýst í blöðumun, að samkvæmt ákvöi ðun, sein gjörð var á kirkju|>ingi í Ivrra, verði ntí i sumar liaítíið í sambandi við kirkju)>ingið Banda- lagsþing, sem fulltrtíar hinna ýmsu íslenzku Bandalaga mæti á. Verður þetta liin fyrsta tilraun, sem gjörð liefurverið til að mynda alsherjar t'jelagsskap ineðal ungmenna sal'naða vorra. I ltítersku kirkjunni lijer í landi hófst |>essi hreyfing fyrir nokkrum árum og licfur lnín aukist og útbreiðst óðum |>essi síðustu ár. Enn eru ekki oss vitanlega Banda- lög kominá nemaí einum timm af söfnuðum kirkjufjelagsins envonandi verður ntí farið að vinna meðmeiri ábugaað útbreiðslu þeirra. Vjervonum fastlega að Bandalagsfundurinn í Winnipeg, sem haldinn verður ntí í .ItínijVerði til mikillar blessunar fyrir þetta þýðingarmikla starf og að hin einstöku Bandalög kappkosti að senda fulltrúa á fundinn. SLÆM PIÍENTVILLA er á bls. I9(i i þessu blaði. I>ar stendur í fyrirsögn lexí uunar ■‘hinn trúfasti Uu>nun<iur" á að vera “hinn trúfasti leidtoni." I nokkru af upplaginu var þetta )>ó leiðrjett áður en prentað var. Menn gjöri svo vel og leið rjetti )>eesa villu hver í síuu bíaði. AKURYRKJA NORDVESTURLANDSINS. Kapítuli ineð þessari fyrirsögn í bókinni “Wonderland ’98'’ 1 ef.ir inni að lialda nmrgskonar upplýsingar fyrir )>á, sem eignast vilja lieimilislönd og fyrir bændur og námsmenu almennt. Þarersjerstaklega sagt frá akuryrkju-verðmæti Norðvestur- landsins, einkennum |>ess, veðráttu, jarðveg, afurðum o. s. frv. I>ar er lýst hiniim niörgu dölum og hjeruðum, semliggja að Northern Paeilic jiirnbrautinni og sagt frá kostum þeirra sem akuryrkju- og lijarðlönduin. Munurinn á lönduni og veðráttu i )>eim hjeruðum,sem vatnsveitingar eru viðlnifð- ar er sýndur, svo heimilisleitandinn getur valið eptir geðþótta sínum. Meðal lijer- aða þeirra, sem sjerstaklega eru nefnd er Mið-Minnenola, Jtanðdrdiiluriuní Norður Dakota, Yelloicstone, GaUalin, BiUcr Jtoot og'Jl/tr/c ForkDalirnir iMontaua; Pelonrc, Nrz Perce og Yukima Dalirnir í Washington og l’itf/et Soundog WillameUr hjeruðin á Nor.ður-Kyrrahfasströndinuii Þessi kapítuli hefur inni að halda ágætar upplýsingar fyrir alla, sein kynnast vilja liinu nnkla Nordvetturitmli. Sendið sex cents íyrir “Wonderlaiid ’98”til Clias. S. Fee,Gen’l Pass. agent North- ernPaeific K’y, St. Paul, Minn. “áAMEININGIN”, mín iðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendingi, getið út.-'f hinu ev. Itít. kirkjufjcl. ísl. í Veiiturheiini. Verð $1.00árg.; greiðist, fyrir fram. Útgáfunefnd; .lón Bjarnason (ritstj.i, Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal, Björn B. Jonsson, Jónas ASigurðson. Ritstj. “Kennarans” er uinboðsniaður “Sam.’ í Miunesota. “VElDiI LJÓS!”, máuaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Gelið tít í Keykjavík af prestaskólakennara .lóni Ilelgasyni og kandídötunum Sigurði P. Sívertsen og Haraldi NíelsHyni. KfMtar 00 cts. árg. í Ámeríku.- Kitstjóri r ennar- ens” er útsölumaður blaðsins í Minnesota.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.