Kennarinn - 01.10.1898, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.10.1898, Blaðsíða 7
—183— 1887. :ití uriirmennafjelag tillieyrandi þfzkum lúterskum söfnuði einum í New York gekkst fyrir [>ví að koma á f jélagsskaj) mill uin hi nna ý msu sarns- konar fjélaga hinna lútersku safnað- anna þar í borginni. Þetta tókst vonum belnr og brátt voru hin yrrisu fjelög sameinuð og mynduðu eitt alsherjar-fjelag sín á milli. £>essi tilraun fjelaganna í New York leiddi til þess, að víðsvegar út um ríkið mynduðust samskonar fjelagsheildir. sem hinyinsu smáfjelögí grenndinni gengu í. Onnur ríki tóku up]i saina fyrirkomulag og brátt mynduðust hjeraðs-fjelög og ríkis-fjelög um flest fylki landsins. í>egar svona langt var komið varð til Iiugmyndin u 'ii eitt alsherjar bandalag m ðal allra lúterskra ungmenna-fjelaga um alla Ameríku. Dessi hugmynd komst í framkvæmd 31. Október,181)0. I>á var alsherjar-bandalag lúterskra ung- menna í Ameríku myndað í Pitts- burgh í Pennsylvania. Voru þar þá á fund samankomnir erindsrekar frá smærri deildunum í ‘20 ríkjuin. Par sátu ogá fundinuiu margir merk- ustu menn kirkjunnar, form n i kirkjufjelaga og guðfræðiskennarar frá prestaskólunum og margir aðrir beztu menn kirkju vorrar. iJannig var alsherjar-fjelag þetta Stofnað. Hinn annan fund sinnhjolt Bandalagið í Uhicago haustið 1890, (>g varjþíi form og tilgangur þess fullkomlega ákveðið. Ilið þriðja þing fjelagjins stendur nú yfir í New York (18., 19. og 20. Okt.). Var búist við afarmiklum mannfjölda á þingið frá i'illum jiiirtum landsins. Getum vjer vonandi skyrt frá gjörð- um fuudarins í Kennaranum síður. Lutlicr Loague er al-lúterskt fjel- ag. Það er grundvallað á Agsb irgar- trúarjátningunni og á þeim sameigin- lega grundvelli allra sann-lúterskra manna vill það saineinahina uppvax- andi lútersku kynslóð Iandsins. Fjel- agið er eign kirkjunnar. Einkuunar orð þess eru. ‘-í kirkjunni, af kirkj- unni, fyrir kirkjuna.” E>að hefur þe gar tekið að starfa að trúboði, bæði með því, að gjöra fjelagsmönnum kunna trúboðsstarfsemina víðsve<rar O um heiminn, og með því sjálft að styrkja trúboðið með verklegum framkvæmdum. Iiitt í verkahring fj dagsins er það, að vera til hjálpaj í söfnuðunum við hin margvíslegu verk þar. Einkum er það ætlunar- verk Bandalagsmanna að hvetja nnga menn til að s.ekja kirkjur og taka á móti ókunnugu fólki við guðsþjón- usturnar og gjöra því komuna sem ánægjulegasta. Fjelagið liefur látið hina ágætustu fræðimenn lúterskri kirkjunnar semjíi reglugjörð fyrir lestri fjelagsmanna, velja bækur, sem í vissri röð skulu lesast, og efni til umtals á fundum. Hin mörgu smá- fjelög út um alla söfnuðina eru á sama tíma að ncnia liin söinu fræði undir uinsjón stór-deildanna samkvæmtfyr- irmælum alsherjar-fjelagsins. Margt annað ágætt mætti nefna, sem Lutlier League starfar að til blessunar fyrir ungmennin og gagns fyrir kirkjuna, en frekari lysing verður aö bíða að sinni.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.