Kennarinn - 01.10.1898, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.10.1898, Blaðsíða 12
—188 — Lexía 13. Nóv- 1898 23. e- tr'ni. LAUN JAKOBS. I. Mós.30:25 36. Minnibtkxti: 27,v. Bæn. -Ó drottinn gnð, ininneski faðir, |>ú sein gefur oss frain yiir )>að, sem vjer knnnum um að biðja og höfum verðskuldað, gef að vjer aldrei leitum fyrst eptir fallvöitum veraldar auð, lieldur sækjumst eptir þeim launum, sem |>ú hel'ur lieitið oss á liiinnum, fyrir Jesúm Krrist voru drottinn. Amen. 8PUKNINGAR. I. Tkxta sp. 1. Hve nær vildi Jakob skilja við Laban? 2. Hvert vildi hann faraí 8. Hvers beiddist liann? 4. Hvað vildi Laban láta lmnn gjöra? 5. Hvers vegna? (i. Um iivað bað Jakob? 7. Hvaða ástæðu færði hann fyrir því? 8. Hvað gjðrði haun að skilyrði fyrir veru sinni hjá Laban? 9. Hvað töluðust þeir tleira við? 10. Um hvaða laun sömdu þeir að lokum? 11. llvernig gat Laban á þennan hátt sjeð jafnan, hvort Jakob var trúr? 12. Hvað gjörði Laban til að koma þessu í fram- kvæmd? 13. llvað gjöröi Jakob? II. SöguIj. sp.— 1. llvað mörg börn átti Jakob þegar Jósef fæddist? 2. Hverjar voru mæður þeirra? 3. Ilvernig var sjeð l'yrir þeim? 4. Hvaða arf áttu þær að taka eptir Laban? 5. Hvað vildi Jakob eðlilega gjöra fyrir börn sín? 0. Hvers gat hann vænst af sínum föður? 7. Hvernig lítur út að Laban hafl viljað breyta við hann? 8. Hverjum augum litu synir Labans á Jakob? 9. Hvernig tókst Jakob með guðs náð að komast sjálfur yfir miklar eigur? 10. Hvað var auðlegð hans orðin mikil þegar hann flutti aptur til Kanaanslands? III. TrúfiiæÐisi,. sp.—1. Yar krafa Jakobs um launin rjettlát? 2. Breytti hann leyfilega til að koma henni fram? 3. Ilvernig ljet guð lionum heppnast fyrir- ætlanir sinar? 4. Hvaða lieimild liafði Jakob til að fara burt leynilega? 4, Hver verndaði hann fyrir reiði Labans? 5. Hvernig skyldu þeir Laban og Jakob að síö ustu? IV. Heimfæiul. sp. 1. Eigum vjer r.ð vænta tímanlegrar velgengni fyrir )>að að þjóna guði trúlega? 2. Því eru |>á )>essi dæmi sýnd úr sögu gamla testumentisins upp á líka velgengni og Jakobs? 3. Eru stundlegar gjafir jafn mikils virði sem andlegar gjafir? 4. Ilverjuin veitast þessar æðri gjatir? LAUN JAKOBS. -Hjer er oss sögð saga af tveimur ráðkænum gróðamönnunr KænskaJakobs kemurí ijós í frásögu þessari á nv; lians veraldlegi bugsunarháttur er engum dulinn. Eins og hannáðiir liafði knnnað að hagakaupum við bróður sinn sjer í hag, kann hann nú krók á inóti hverju bragði Labans. Hann skoðar viðskipti þeirra frá sjónarmiði heimsins-barna. Hann liefur þegar glej'mt fyrirlieiti guðs og hyggst með eigin ráðum að framkvæma )>að, sem guð liafði lofað. Ekki skal því gleymt að Laban hafði táldregið liann, lmft af honum sjö beztu ár lians fyrir ekkert, þar sem þjónusta Jakobs hafði jafnan verið liin bezta. En )>að er til einkis að reyna að rjettlæta Jakob í )>essu. Hins er vert að minnast með aðdáun, hvernig drottinn gat tireytt )>essn elægu, sjergóða heimsbarni í “höföingja fyrirguði” (Israel). Dásamleg er aðferð guðs við Jakob; liann nmber liann í breyskleikanum, styrkir liann í raununum, lijúlpar lioniim í framkvæmdunum, )>ar til liann hefur gjört liann að höfðingja sínum.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.