Kennarinn - 01.10.1898, Page 14

Kennarinn - 01.10.1898, Page 14
Lexia 20. Nóv. 1808- 2Í. sd. e. trín. HEIMFÖR JAKOBS TIL KANAANSLANDS. I. Mós. 31:1-1,17, 18, 22-24. M innistkxti : 7.v. Hæn. O almúttugi og (‘ilili guð, faðir Alirahams, ísaks og Jakobs, sem öllum lijóðum jaröarinnar voitir lih'ssun, gcf að vjer getum snúið aptur þegar vjer syudg- um og leitað til |,inna föðurhúsa, eins og Jakob gjörði til forna, og vjer fáum að síðustu komist til iiins fyrirlieitna láudsins á liimmnn, fyrir Jesúm Krist vorn drott- inn. Amen. 8PUKNINGAR. I. Texta sp. 1. Hvað illt töluðu synir Labáns uin Jakob? 2. Hvaða áhrif liöfðu aðfinningar þeirra og öftind á Jakob? 8. Hvaða boðskapur frá guði varð til að á- kveða stefnu Jakobs? 4. Eptir hverjum sendi Jakob til að ráðfæra sig við? 5. Hvernig sagði liann þeim að sakir stæðu? (i. Hvernig lýsti liann hegðan sjálfs sín? 7. Hvernig liafði Laban breytt viö liann? 8. Að hvaða niðurstöðu komust |>au? !). Jlvað átti Jakob nú til að flytja með sjer? 10. Ilvert hugsaði hann sjer aö fara? II. Iive nær varð Laban þessa var? 12. Ilvuð gjörði lianu )>á tafarlaust? 13. Hvern- ig var liann aðvaraður? II. Söoui,. si>. 1. Hvaða filkall til cigna áttu konur í )>á daga? 2. Gátu konur Jakobs búist við nokkrum aili eptir föður siun? 3. Yflr liverju kvartaði Laban þegar hann náði Jakob? 4. Var nokkur sani girni í því? 5. Hvað þekkti Jakob til skurðgoða Labans? (!. Hverjn svaraði Jakob þessari ákæru Labans? 7. Ilvernig talar Jakob um þjónustú sína? 8. ilver græddi mestá þessari löngu þjónustu hans? 0. Hvaða þýðingu hai'ði samningurinn, sem að lyktum var gjörður? III. TkúfiiæOisi,. si*. 1. llvað á Jakob við(31:53)|>egár hann talar um “ótta föð- ur síns ísaks”? 2. Ilvernig var eiður þessi l'rábrugðiun þeim eið, sem Lában sór? 3. Iivernig var trú þessara tveggja manna? 4. Ilvaða andléga þýðingu liafði íórniu, sem færð var þegar sáttmálinn var gjöi ður? (31:54). IIkimfæuii,. sp. 1. Er )>að rjett, að bfsækja )>á, sem oss mislíkar við, eins og Labau gjörði? 2. tíetum vjer búistvið því, að heimurinn inetidj'gga þjónustu? 3. I>ví ættu liúsbændur jafnau að breyta sanngjarnlega við )>á, sem þeir liafa í þjónustu sinni? 4, Hvernig mun guð lauua oss og hve nær? 5. Af livaða livöt ættum vjer að )>jóna guði? HEIMFÖK JAKOKS. NúhafðiJakob verið tuttugu ár hjá Laban. í sumum at.riðum liafði liann ekki verið trúr, en yflrleitt liafði liann verið trúr og dyggur ráðsmaðúr og guð lmfði blessað liann, eins og Laban viðurkeunir (30:27). En uú var öfund og hatur gagnvart Jakob larið að sýna sig í fari Labans og sona hans. l>cir fjarhegðust hvor annan meir og meir og Jakob áleit bezt aö þeir algjörlega skildu. I'rátt fyrir marga sorglega ófullkoinlegleika í fari Jakobs, gleymdi guð ekki sínu dýrmæta loforði (28:13-15). Ilauii leiddi liann og verndaði, og nú býður liann lion- um að livcrfa heim aptur í át.thaga sína. l>ó Jakob væri breyskur var hann þó trú- maður. Hann beið eptir vísbending guðs í þessu atriði og ekki hóf hann för sina lyr en guðs íingur benti lionuni veginn. Enjafnvel þegar liann er að hlýða guðs skýlausa boði kemst hans niannlegi veikieiki og undirferli að. I staðinn fyrir aö treysta algjörlega guðs ráðstöfunum, treystir hannenn á kænsku sjálls sín og laúm- ast burt. I>að gjörði Laban afar-rciðan þegar hanii varð )>ess vís, þrétaur döguin siðar. llefði |>aö ekki verið lyrir sjerstök alskipti guös helði l'arið illa lyrir Jakob.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.