Kennarinn - 01.10.1898, Blaðsíða 11
—187—
SKÝRINGAR.
Eptir ráði móður sintiar leggur Jakob á stað úr átthögum sinum til að komast
undati reiði bróður síns. Aleinn ferðast hann hina löngu leið fótgaugiuidi. Ekki
hofitr hanii getað verið sketmir en mánaðartíma á ferð sinni frá Hcrseba til Haran,
Við Betel birtist honum dýrð drottins og |»ar fjekk hattn fyrirlieit um guðs vernd
og varðveizltt. Erá Betel heldur liatin í austiirátt. fer yfir um Jórdan og gegn um
norðurhluta arabisku eyðimerkurinnar og kemur loks til Mesapótamiu. Haran er
borg og hjerað i Norður-Mesapótamiu, við veginn frá Úrí Kaldeu til Kanaans, um
4.50 mílur norðaustur frá Berseba.
I llaran bjó Laban sonur Naltors. Hann var möðurbróðir Jakobs. Sökttm land-
gteðanna við Haran hofðu )»eir Tera og Naltor sezt þar að þegar þeir fluttu burt frá
Úr, en Abraltam og Lot hjeldu áfram til Kanaans. Laban var hjarðeigandi mikill
og ltakel, hin yngri dóttir lians, gætti bjarðarinnar um daga. Búuvarað eins
sinalastúlka, en góð og trúföst. Fyrir |>að með hve mikilli alúð og tnímennsku
bún vann þetta vi»rk sinnar köllunar l'jekk Jakob ást á lienni og fyrir það var bún
ntakleg )>oss heiðurs, sem fyrir vísdótnsráð g tðs veittist henni með því að verða
kona eins Gyðinga-forföðursius og ættmóðir l'relsarans.
Við brunttinu sjer Jakob R tkel fyrst á svip tðann liátt og þjónn Abrahams hafði
fyrst litið Rebekltu 40 árum áður ogseut Jakolt ltafði svoopt lieyrt móðursinasegja
frá. Fyrir brunninn var velt stórum steini og þurfti opt tvo karlntenn til að velta
slíkiim steinum frá. Rakel var komiti tneð fjeð úr haganutn til að vatna því við
bru nninn en gat ekki, að svo stöddu, framkvæmt það, söktiin þess að enn )»á var
steinninu fyrir brunniuum. Jakob lileypur til og veltir steiuinum burt oghjálpar
Bakel við verk liennar. 8íðan segir lianii benni ltver liann er og hverjir skyld-
leikar sjett þeirra á milli. Hún fer með flyti og segir föður sínum frá öllu, sem
farlð ltafði þeirra á milli. Laban bregður við og gengur út móti gesti sinum og
tekur honuni tveim höndttm. ilann langaði að frjetta frá systir sinni og bióðið
i'ann lioimm til skyldunnar. Laban fór með Jakob heim í lnís sitt og gjörði liann
að heintamanni sínum. iloiium lízt svo á Jakob.að hann muni veröa sj >r til mikils
gagns við lijarðstörfin og eigingirnin kom lionum til að takti Jakob i þjónustu sína.
“Og Jakob elskaði Rakel.” Það ereinföld en )»ó fögur og þýðingarmikil setning,
bibliunni sjálfri ekki ósamboðin. Hjer er nefndur leyndardómur liins farsæla
heimilislífs. Astin, hrein og guðleg, er uppspretta allrar gleði og ánægjtt fjöl-
akyldu-sambúðarinnar. Þau sjö erfiðisár, sem Jakob þjónaði fyrir Rakel voru hon-
'im að eins sem fáir dagar,sökttm kærleikans, sem hann bar til hennar. Kærleik-
urinnljettir byrðar lífsins og tekur burt þreytu erfiðisins. Jakob býðst til að )>jóna
Eaban sjö ár fyrir liakel. Það var jafn langur timi og þrælar þjónuðu meðal Gyð-
utga fyrir latisn sinni. Laban gengur þegar að þeim samningutn, þótt hattn vafalaust
hafi þegar i upphafi haft i ltyggju að pretta Jttkob einsog síðar kom á dagiitn, Ekki
vc‘rður sagt að Jakob hafi ofmíkið lagt i sölurnar fyrir kontt sína, því ekkert er dýr-
tnætara en góð og hreinhjörtuð eiginkona. Lúter liefur sagt: “Guðs bezta gjöf er
trúuð og góðlynd kona, sem óttast guð, leggttr rækt við lieimili sitt og er þannig að
ntaður getur búið saman við itana í eindrægtii.” Aldrei er konan eins tignarleg og
“ðlaðandi eins og |»egar liún starfar með alúð og ástundun að síutim liversdags-
stiirfum.