Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 8
13. sd. e. írln. Lexía 27. ágúst 1899. LABAN NÆR JAKOB. I. Mós. 31:25-34,41-42. Minnistexti.—Ilei'ði ekki guð föður míns, Abrahnms gnð, og Isaks ótti liðsint mér, þá hefðir þú nú látið inig fara snauðan; eti guð sá mæðu mína og eriiði minna handa. (42. v.) Uæn.—0, guð, sem gerir að eugu áform liinna óguðlegu og verndar þitt fólk frá öllu illu, fi-elsa oss frá hræðslu við óvini vora og breyt þeirra hjörtum, svo þeir umgangist oss í kærleika og friði, fyrir Jesúm Ivrist vorn droctin. Amen. 8PDRNINGAR. I. Texta 81*.—1. Hvar náði Laban Jakob? 2, Um livað ákærði Laban Jakok? 3. Hvað segir hann Jakob hefði átc að gera? 4. Ilvaða dótn leggur Laban á slíka breytni? 5. llvað aftrur honum frá að hegna Jakob? (i. Af livaða ástæðu fór Jakob? 1. Hvaða kæru kom hann enn moð gegn Jakob? 8. Hvað segir Jakob um hina leynilegu burtför sína? 9. Hvernig stóð á stuldi skurðgoðanna? 10. Hvern- ig leitaði haun eftir þeim? 11. Hverju svaraði Jakob Laban? II. Sögul. st.—1. Því yfirgaf Jakob heiinili sitt í fyrstu og fór til Labatís? 2. Hvernig sveik Labau hann ineð gifting dætra sinna? 3. Hvernig söindu þeir um varðveizlu hjarðanna? 4. Því var þeim samningi svo oft breytt? 5. Því yflrgaf Jakob liann loks? (i. ]>ví fór haun leynilega burtu? 7. Var það í einlægni talað, sem Laban sagði við Jakob? 8. Voru það sannar sakir, sem Jakob bar á Lab- an? 9. Hvernig liafði guð dæint Labán i “fyrrinótt”? 10. Hvernig bauð liann Jakob að taka sig upp? III. TkúfkceÐisi,. st.—1. Eftir hvaða mælikvarða eiguin vér að dæma um breytni þeirra Jakobs og Labans? 2. Getum vér bótmælt breytni vorri með þvi að bera oss saman við þá; )>ví ekki? 3. ITvaða ritningar höfðu þeir, ef nokkrar, til að leiðbeina sér? 4. Hvernig var trú þeirra? 5. Hvað voru þeesi likneski eða guðir, sein Rakel stal? 6. í livaða tilgangi gerði hún það? 7. Sýnir þetta að akurðgoðadýrkun hefur átt sér stað að nokkru leyti á heimili Jakobs? 8. Hvað á Jakob við ineð “ótta ísaaks?” IV. Heimfæku.. sp. 1. Hvaða hag liafði Laban af þessari viðleitni sinni til nð þröngva kosti Jakobs? 2, ITvaða ábata hafði Jakob liaft af því að beita Esaú brögðum? 3. Er nokkurt samband milli syndar Jakobs og ineðferðarinnar á honum hjá Laban síðar? 4. Reyndi Jakob aö bæta Esaú fyrir brotið? 5. Hvað græddi Rakel á því að stela frá föður sínuin? G. Vegnaði Jakob vel vegna kæuskubragða sinna eða þrátt fyrir •þau? 7. Uver var liin sanna orsök velgengui lians og farsældar? ÁITERZLU-ATRIDI. -Ráðvendnin verður ætíð liappadrýgst. Þegar menn leit- ast við að Lafa af náunganuin með brögðum og svikuin, búa þeir til snörur, sein þeir sjálflr fyr eða síðar festast í og fá ekki losast úr. FRUM8TRYK-LEXÍUNNAR.—1. Eftirför Labans, hvatir hans og ástæður. II, Jakob í klípu,—fljótfærnislegt loforð.—Ráð Rakelar. III. Ræða Jakobs—dyggileg þjónusta umbunuð með vernd guðs.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.