Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 11
—163— SK ÝliTNGA R. I. Fri((r-KÍtiváUnn.— Jakob liiifði ekki longur getað j,ola8 yfirgiing LabanB og haf ði þvi t(kið tigrjp fiá MeBBpótimíu n.eð nlt sitt skyldulið og lugt á stað til Kanaanslauds. Laban veitti honum eftirförog var afarreiður, en guð aðvaraði hann í draumi,að hann ekki gerði Jakob neitt ilt. Þegar þeir finnast talar Laban mörg særandi orð við Jakob, en Jakob svarar með gœtni og stillingu,og reiði Labans sef- aðist við þessi kurteisu orð Jakobs ot við það að sjá börn sln og barnabörn. Þeir kotna sér loks saman um að gera friðarsamning sin á milli, taka því marga steina og hlaðii vörðu til vituis og ákalla guð. Ótti drottins aftraði báðtim þessum mönn- uin frá að halda deilum sínum áfram. Að sönnu er guðhræðsla þeirra á fremur lágu stigi. Það er eins og þeim virðist aðal-ætlunarverk guðsséað vera sáttasemjari rnilli þeirra, en hans dýrð og vegsemd lians nafns í sjálfu sér gleyma þeir. Það ern til þeir inenn á vorum dögum, sem liafa jafn ógöfuga skoðun á trúarbrögð- unum ogþetta, þeir ætla aðguðs vegseind sé mest i því einu, að gera þá farsæla liér í liflnu, hjáljta áfratn fyrirtækjum þeirra, hefna fyrir það sem aBrir gera þeim rangt, o, s. ftv. Varöau, steinalirúan, sem þeir Laban og Jakob hlóðu, átti að vera minn- ismerki utn sáttmálan. Slíkar vörður eru margar í austurlöndum, því þetta var iandsvenja. Laban kallaði vörðuna Jeger-sahaduta og þýðir á kaldeísku liið sama sem iiið lieiireska nafn, Gilead, sem Jakob nefndi liana: ‘•vitna-lirúga.” Eftir þetta skildu þeir og áreittu aldrei livor annan. II. SáUmáli vor við guð.— Vér gerum vel i því að taka oss tilefni af þessari frásögu til að minnast sáttmála sjálfra vor. Allir höfum vér kristnir menn gert sáttmála frammi fyrir guði. Vér köllurn það skírnar-sáttmála. Þessi samningur var gerður við það tækifæri að vér vorum gerðir borgarar í guðs ríki við skírnina. Vér geng- utn |.á að þeim samningi að vér skyldtim öllum óguðleik afneita, á þríeinan guð trúa, og heilögu líferni lifa til daganna enda. Skírnin var merki og staöfesting þessa. Samning þessuin verður ekki rift að ósekju. Dauðinn er vis hverjum þeim, sem svikur drottin í trygðum þessum og ekki bætir ráð sitt og aftur nær sáttum við g'.ið. Minnumst þess, að )>að er stór ábyrgðarhluti fyrir guði að láta sér nokkra stund úr minni líða þennan samning. III. Dvottiux augu evu yfiv öllutn sáttmálum,—öll heit vor, öll loforð, allir satnningar, í stórum stýl og smáum, sér guð og er vitni að. Hvert “já” er því eiður, livert loforð heilagt. Þegar menu semja eittlivað sin á meðal, er samn- iugurinn bindandi fyrir guði. Og þessi nærvera guðs og eftirlit haus með framkvæmdum lofoi ðantia gerir hlutaðeigendur óhulta, þvi þeir vita, hvor um sig, að hinn óttast svo guð, að hann ekki getur látið sér til liugar koma að svíkja lol'orð sitt, eða ganga úr leik. I engu er kristindómurinn ólíkari öörum trúarbrögðum en í þvi, liversu ríkt hann gengur eftir orðheldni og iirein- skilni. “Einmanúel, guð með oss”, er skrifað á hvern samning. Nemið það, börn, að guð sér til ykkar og er vitni að liverju því, sem þið aðhaflst, Ilanu heyrir hvert orð, sem þið talið, og er vottur að hverju lof- orði ykkar. llann veit líka um alt, sem þið luigsið, og veit um alt sem þiö áformið. Verið þvi hrein og satinleikselskandi í liugsunum, orðum og verk- uin, svo |>ið ekki verðið með kinnroða aö standa frammi fyrrir dómstól guðs á efsta degi.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.