Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.08.1899, Blaðsíða 4
lendingar lieima, telja si" geta genírið fram hjá sunnudagsskólamálinu, eins og telja má að jieir lnifi gert hingað til. Blaðið ‘-fíir” var í vetur að meta íslenzku börnin til verðs, til að benda Jjjóðinni á jiann skaða, sem barnadauðanum íslenzka er samfara. Niður- Staðan er, að 15 ára unglingur kosti 1,500 kr. í minsta lagi. Betta missi jjjóðin beiniínis við dauða lians. En við missi 00 manns tapi hún á sama hátt 0,500 kr. Hvað skyidi mega reikna tapið af hinum andlega ungmenna- dauða lijá ]>jóð vorri'f Niðurstaða íslenzku læknanna er sú, í sama biaði, að mest staíi nú Jiessi alræindi, óttalegi, íslenzki barnadauði af j>ví, hve fáár mæður haíi b'örn sín á brjósti. Skyidi nú ekki eitthvað líkt j>essu eiga sér stað með hina andlegu lieilbrigði, með börn kirkjunnar, liinnar andlegu móðirV Hún heíir ekki börnin sín nægilega “á brjósti,” Hað er ekki “móðurmjólkin”, som j>au nærast af. t>.ið er einatt eitthvað annað, úr hinu lægra dýraríkinu máske.sem j>au hafa til viðurværis,í pessumskilningi. Hinn trúarlegi dauði svo margra barna íslenzku móðurkirkjunnar stafar vafalaust oft af J>essu: hún hefír ekki uugböruiu síu á brjósti, elur J>au ekki eins oft og lengi og ætti að vera viö hjarta sér, — j>að, som er lijarta hins evangelíska kristindóras; kennir J>eim okki að elska kirkjumi né meta sunnudaginn, í stað sunnudagsskóla og kirkjugöugu Kemur iijáseta, heimasnúningar og berjamór. Enginn, nema j>á lielzt foreldrin, sem ]>röngva jreim til að lesa, oft hálf-sofandi, utan að lærðar bænir, tala við börnin um það, seni trú og kristindóm snertir. Ef j>ekkinguna skortir ekki, sem ég hygg að ínegi íinna, þá er áreiðanlega of lítiö gert til að vekja lif- andi kærleika og daglega umhugsun uin kristindómsmálin og frelsarann, í æsku eru börnin lirædd á prestinum sjálfum. A fullorðins árunuin eru J>au lirædd á kirkjunni og kristindómnum. Potta vita allir að er títt hjá {>jóð vorri. Mörg blöðin og yms rit, setn ílestir lesa og liinir ungu ná helzt í, nú á vorum dögum, eru sífelt með olnbogaskot til liins kirkjulega ogstundumannað verra.Ræðurprestanna heyra of víða aðstaðaldri fáir neina þeir sjálfir,—sízt börn og unglingar, enda er [>að ekki viðj>eirra liæíi J>ó kenna eigi börnum ltristindóm, ásaint öðrum fræðum, geugur J>að misjafn- lefa, verður eðlilega oftast “histórían”, eða nafnið eiit, meðan j>jóðin vakn- arekki alment til ineiri trúarlegs áhuga en nú á sðr stað ()j sá völcnun þarf að lcoina frá hinum einstöku áhiuja- ot/ trá-mönnum lil hinna untju otj œáku-lýðsins.—vtixti, upþ með börnu'uum t't fsltuuli. Ég veit að [>að eru örðugloikar á sunnudagsskóla-starfi út á íslandi. En J>að er örðugt til sveita í ölluin löndum heimsins. A íslandi er alt einnig erfitt, sem pó er reynt að framkværaa. Bölið er ekki eins oft fólgið í því, að menn j>ar tjeta elcki, sem hinu, að gertl ekki- Menn telja kjark úr sér

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.