Kennarinn - 01.01.1900, Síða 3

Kennarinn - 01.01.1900, Síða 3
stjrtrnleysi. Þetta prumuveður sá Líiter fyrir. Hann óttaðist, að djöfull- inn mundi nd færa sér í nyt liið fengna frelsi, og með p>ví að fá fdlkið til að kasta öllu frá sér, aftur svifta mannkynið gleðiboðskapnum. Margar aldir spillingar og glæpa höfðu niðurbrotið ölturu kirkjunnar °g gert úr f>eim svívirðileg söluborð. Ilin gömlu ölturu Jehóva, J>ar sem syndugir menn höfðu áður án peninga og án gjalds fundið náð guðs í Jesú Kristi, varð nú að reisa á ný. Sj>illing aldanna liafði rænt kirkjunni hinni lifandi guðsf>jónustu og gert úr henni dauða serimoniu-athöfn, and- legar sjónhy’eríingar, meiningarlaust smjaður og andlausar þulur. Hina réttu dyrkun guðs Jehóva í anda og sannleika og á ]>ví máli. sem id]>yðan skildi, þurfti að endurreisa. Lúter komst brátt að raun urn, að kvíði sinn var ekki ástæðulaus, Larlstadt og hinir ofsafengnu æsingamenn frá Zwickau með Nikulás Storck og Tómas Muenzer í broddi fvlkingar, tóku að brjóta alt og eyði- leggja, og hið stjórnlausa æði þeirra hreif al]>yðuna með sér. Lúter i'élst ]>á ekki lengur við á “Patmos-ey” sinni, Wartburg kastalanum, heldqr hélt á stað pvert ofan í bann kjörfurstaus og bænir vina sinna. Með guðs orð sem sitt eina en eilífa voj>n gekk liann fram og lét ei staöar nema fyr en liann hafði rekið óvini sannleikans á ílótta og kyrt hinn hvassa storm. Um sama leyti fóru margir (láráðir stjóynmálaskúmar um meðal bænda- lyðsins og reyndu að telja bændur til að hefja uj)j>reist gegn yfirvöldunum. Dag og nótt gengu alls konar óhróðurs blöð og rit um Lúter út frá prentsmiðjunum í Jena, Eilenberg og Alstedt, unz æsingar pessar loks ’eiddu til hins svo kallaða “bænda stríðs.” Léns-fyrirkomulagið, sem um niargar aldir hafði legið sein ok á‘ hálsi ba;nda, hafði tilreitt hinn bezta jarðveg fyrir Jvessar óeyrðir. Kastalar voru brendir, kirkjur og ldaustur niðurbrotin, o<r hin blóðuca bvltinga hönd var h><rð á borgaraleg yfirvöld. Lúter, sem ávalt var vinur liinna fátæku, undirokuðu og nauð-töddu, hafði gert alt sein í hans valdi stóð til að létta olcinu af bændalýðnum. Kn ]>egar bændur fóru að leggja eyrun við fortölur gjöreyðendanna og (óku að beita ofbeldi, átaldi hann punglega “pennan rænandi og myrðar.di t'ænda skríl,”og lagði ekki frá sér pennann fyr en uppreistin var kæfð nið- 'U' og stjórn og regla komin á aftur. Afram liélt hin ákafa barátta gegn hinpm kntólska klerkalýð, svívirð- ngum höfðingianna og tálbrögðum svikulla vina. Lúterstóð óbifanlegur 4 ninum eilífa kletti guðs orðs, og óhræddur háði liann stríð gegn djöfl- niuin, páfanum og hinum öðrum óvinum sínum, og ögraði peim að eyð- deggj.v sig, en treysti einasta drotni sinum Jesú Kristi. Og málefni

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.