Kennarinn - 01.01.1900, Side 7

Kennarinn - 01.01.1900, Side 7
—43— SKÝRINGAR. Lífið er stormaaamt. Stormar geysa á sjó og landi, milli þjóða, í lifi ein- staklingsins og mannsálinni. Stormarnir velta nm koll heilmn borgum og l'ella stórskógana til jarðar. Stormar ástríðanna bylta þ'jóðunum og eyðileggja bústaði maunanna. Stuudum geysa stormarnir í sálu mannsius og gera hana friðlausa og dauðhrædda. Hið eina uauðsynlega er skjól í stormunum, iiiíf í háskantim. Hið eina skjól, sem aldrei bregst er hann, sem biblían svo oft kallar styrk mannsins og athvarf. Esajas segir oss (4:G), að “laufskáli skuli vera til forsælu fyrir hitanum á daginn, og til liælis og sltýlis fyrir steypiregfium og sktírum”. Drottinn guð er skjól vort og hlif, í fyrri liliíta lexíunnar er oss sagt frá stormi liinnar guðlegu reiöi, sem feykti óvinum drottins um koll og kom þjóðunum til að viðurkenna hátign og veldi hans. En þegar stormar þessir geysuðu, verndaði hann sitt fólk ísrael og fylti hjörtu þeirra fögnuði, svo þeirra varir vegsömuðu hann. Ihibylon, borg lieiðingjanna og liinnar heiðuu goða, var einu sinni borg glæsilegra lialla; nú eru þar rústir einar, og aldrei verður borgin endurreist. Alexander reyudi það, en gat ekki. Aðrar voldugar,[, þjóðir jarðarinnar eru aðvaraðar með falli Uabylonaf. I’jóðir, sem öðrum þjóðum ógna, skulu um síðir sjálfar óttast drottinn alslierjar. Hinir fáu og fátæku Gyðingar voru herleiddir og )>ví nær eyðilagðir fyrir ofsa og ágirnd Babylouiubúa; en drottius armleggur verudaði )>á frá hatri og vonzku heiðingjauna. Eins og skýið kemur á milli jarðarinnar og liinnar brennandi sólar og Iilítir jörðunni fyrir liita liennar, þanuig er guð sem skuggi, er skýlir börnum liaus þegar reiði vondra manna ofsækir )>au, og sigursöugur ofstopanna dvín- ar. Esajas skrifar |>essi orð á SíonsTjalli. Prá því sama fjalii mun guð iáta blessun síua útganga til ailra þjóða. Guðs sonur inun )>ar í'æra öllum gjafir, verðmeiri og betri öllu )>vi, er þekkist á jöröu. Veizla sú, er tiireidd er guðs börnum, er hið eilífa lif í Jesú Ivristi. Vantrúaðir menn spyrja oss og segja: “Hvar er guð )>inn, sem )>ú treystir?” Vór svörum glaðir: “Sjá! þessi er vor guð: vér vonuðum á hann og hann frels- aði oss”. “Guð er vort athvarf og styrkur, lijálp í þrengingum margreynd; því hræðlimst vér ekkert, þó að jörðiu l'ari úr lagi og íjöllin flytjist mitt í hafið.” Heyrið þessa sögu: Svertingja dreugur í Afríku, 10 ára gamall, lærði af ein- um trúboðanum að þekkja Iirist og trúa á hann. llúsbóndi hans bannaði lion- um að lilusta á trúboðann, en haun hélt áfram samt. Lét )>á liúsbóndinn berja hann miskunarlaust. “Hvað gerir Jesús Ivristur )>ér nú gott?” spurði inísbónd- inn. “Hann gefur mér st.yrk að þola þetta”, svaraði dreiigurinn. “Berjið hann meir”, öskraði illmonnið. I’egar hann aftur var spurður að söniu spurning- unni, svaraði liann: “Hann gefur mér vou uin umbun á liimnum vegna þessa”. Húsbóndi lians réði sér nú ekki lengur fyrir reiöi og lét berja haun til óbóta. “llvað gerir Jesús Kristur nú fyrir )>ig”? lirópaði hann. Með seinasta andardrætti síuum svaraði sveinninn: “Hann iijálpar mér til að biðja fyrir þér, húsbóndi minn.”—Drenguriun átti sér hlíf í háskanum.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.