Kennarinn - 01.01.1900, Síða 8

Kennarinn - 01.01.1900, Síða 8
—44- Lexfa 28. jan, 1900. 4. sd. e. Jprettíirida. HIÐ FÖLNAÐA BLÓMSTUR OG HINN PRÓFAÐI STEINN. Esaj. 28:1-6-, 0,10; 16, 17. Minnistexti.—Þess vepna segir drottinn liinri alvaldi svo: “Ég lioíi lagt undir- stöðusteiu á Síonsfjalli, prófaðan stein, ágætan liorustein, fullkomlega skorðaðan, hver sem við kann styðst, sá þarf ekki að óttast.” (16. v.). Bæn.—Ó, guð! þú veist live margar luettur umkringja oss. Gef oss þann styrk, sem nægir oss í allri liættu, og vernda oss með þítiu almætti svo vór ekki leiðumst í freistui. Fyrir Jesúm Iírist vorn drottin. Ameu. SPURNINGAK. I. Texta sp.—1. Um hvað segir Esajas “vei!” ? 2. Ilver er |>eirra fegurð? 8. Hver kemur? 4. Ilvað á hann að gera? 5. Ilvað mun verða tim kórónuna? 6. llvað mun verða úr fegurðarprýði þeirra? 7. llverju skal hún verða lík ? 8. Ilvað mun sá gera, er sór fíkjuna? 9. Ilver mun )>ú vera fi'tgur kóróna? 10. Fyrir liverja? 11. Fyrir hverja mun hann vera róttlætis-andi? 12. Hverra styrkleikur verður liann? 18. Hvernig munu drykkjumennirnir spyrja? 14. Hvað segir drottlnn um steininn? 15. 1-Ivað segir hann um trúaða? 16. Hvernig vill hann láta dóminn vera? 17. Rettvísina? II. Sögul sp.—1. Hverjir voru Efraímsmenn? 2. Hvað drukku drykkjumenn- irnir? 3, Ilver var ltinn sterki og voldugi? 4. Ilverjurn steypti hann t.il jarðar? 5. Ilve nær var kórónan fótum tróðin? G. Hver var liinn frjóvsami dalur? 7. Hvað er “árfíkjan”? 8. Hverjar voru leifarnar? 9. llverjir dæmdtt í ísrael? 10. Ilvernig var ófriöi hægt frá landinu? 11. Ilverjir voru kcnniménn í ísrttel? 12. Hjá hvérjum lærði Esajas að kenna? III. ThúfuæÐisi,. sp.—1. Hvað liefur guð sagt um ofdrykkjumenn? 2. Hvað um íegurð þeirra? 3. Geta þeir orðið ríkir jafnvel í frjóvsömum dölttm? 4. Ilvernig mun fara fyrir þeirri þjóð, sem fallin er í ofdrykkju? 5. Til hvers leiða oft auðlegð og veigengni þjóðanna? 6. Hver er kóróna manns? 7. Hverra höfuðdjásn er liattn? 8. llvernig eiga dómarar að læra að dæma? 9. Ilver veitir ltug og þrek í stríði? 10. Hverjir þurfa að læra? 11. Ilverjir eru beztir námsmenn? 12. í hverju er góð kensla fólgin? 13. Hvernig er Kristur steinninn? 14. Hve nær muu sannleikur og réttlæti ríkja? IV. Hkimfœkil. sp.—1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. Hvernig kemur ofdrykkj- an í bága við velgengni vora? 3. Er nokkttr von um drykkjumanninn? 4. Hvað kennir biblíau um ofdrykkjuna? (Bjá t. d. Orðskv. 21:17: 23:29-32; I. Kor. 6:10). 5. Ilvaða lestir eru oft samfara vinnautniuni? 6. Ilvað ríður öllum mönnum mest á, jafnvel meir en mentuu? (sjá j6. v.). ÁIIERZLU-ATRIDI.—Óhófsemi, víndrykkja, ofát og sdrltver líkamleg ofnautn er skaðlegt og guð mtin hegna oss fyrir það. Mmiaðurtqu er sætur um stund eu bítur loks eius og höggormur og btingur eir.s og naðru. FRUMSTRVK LEXÍUNNAIl.—I. Efraímsmenn, eru varaðir við óhófl. (1.—4,v.) II. Dýrðarkóróna fyrir ltinar trúuðu leifar guða lýðs. (5.-6, v.] III. Bpámaðurinn bendir á rótta kensluaðferð. (9.,10. v.) IV. Undirstöðusteiiininn. (16. v.) V. Próf allra bygginga. (17. v.)

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.