Kennarinn - 01.01.1900, Page 9

Kennarinn - 01.01.1900, Page 9
-45- SKÝRINGAR. Efraím var fremst liinna tíu kynkvísla Ísraelsríkis og er það nafn stundum viðhaft um allan lýð Ísraelsríkis, eða þann part Gyðiuga hjóöarinnar, sem uppreistina gerði og stofnaði nýtt ríki eftir daga Salóinons. Höfuðborg þess ríkis var Samaría, sem stóð á hárri hæð, en í kring um hana lágu frjóvsam- ir dalir. Efraímsmenn, eða Ísraelítar, eru nefndir drykkjumenn og brugðlð um ólióf. í drykkjuveizlum fornmanna var venja að bera blómstur liringa á höfðinu, en þau blóm mistu fljótt, ilm sinn og fölnuðu. Á sama hfitt er sagt að Samaría skuli falla og verða fótum troðin. Það i'ættist þegar Assyríumenn lögðu iandið undir sig og fluttu allan þorra íbúanna burt, en settu heiðingja í landið í staðinu. Á dögum spfimannsins var lýðurinn spiltur orðinn fyrir velgengni og auðlegð. Ofdrykkja og svall var í algleymingi. Vínið liafði gjörspilt hugsunarhættinum og gert menn að andlegum aumingjum. Prestarnir og dómararnir lágu í drykkjuskap. Jafnvel kvenfólkið neytti víns. Nú kemur spámaðurinn og kveður drottins dóm yiir iýðnum. Ilann segir, að áður en hinn fagri blómi hafi náð að bera ávöxt, skuli liann ’visna og deyja. Pegurð fivaxtanna skal að engu verða eins og liinn fyrsti fivöxtur fíkjutrjánna, sem strax er uppetinn. “Hinn sterki og voldugi keniur að rfiö- atöfun gnðs.” Salmanassar konungur kemur með lier sinn og hin víndrukna þjóð skal eyðilögð og sú borg, sem ofdrykkjuna iðkar skal i rústir lögð. En í Júda, )>ar sem leifar hinna trúföstu enn finnast, skal drottinu sjálfur vera kóróna l'ólksins, sem aldrei fölnar eða verður fótum tróðin. Andi hans skal leiða fólkið, sem ekki er drukkið af víni, og skal bægja ófriðinum frfi landi þeirra. Þetta rættist, því Assyríu konungur varð að láta af leiðangrin- um gegn Júdaríki. En guðs útvöldu eru eigi heldur iausir við yfirsjónir, Þess vegna þarf að kenna þeim að þeltkja guðs vilja og lögmál lians alt frá æsku. Smátt og smfitt þarf að kenna iivert boð og fyrirheiti guðs orðs, “boðorð fi boðorð ofan, reglu fi leglu ofan,” svo vór umflýjum afdrif Efraímíta. Drottinn sýnir oss hinu “prófaða stein.” Blómstrið fölnar en steinninn stend- ur stöðugur. Ilver sem á þessum steini byggir, hans liús skal okki hrynja. Kins og öll húsbygging þarf' að vera samkvæm mæliþræði og mælilóði cf Eún á að standa, svo þarf trú vor að vera gruudvölluð, samkvæmt guðs orði °g opinberun, fi undirstöðu steininum Jesú Kristi. Mæliþráðurinn er guðs °rð. Það þurfum vér að læra og samkvæmt því lifa, og þá skal lifshús vort standa stöðngt. “Það stöðugt jafnan standa kann, þó stormur æði bystur, þvi það er bygt á liornstein þann, er lieitir Jesús Kristur.” Sunnudagsskóla börn! Haflð )>ið nolckurn tíma sóð ungann mann drukkinn af víni? Ilann getur ekki lialdið uppi höfði sínu. Hann getur ekki litiö fram- an í þíg. Tunga lians er sem steinn og )>að drafar í honum. Tal lians er heimskulegt. Hæflleikar hans eru að engu orðuir. Hann er fölnað blómstur. Munið eftir dómi reynslunnar, sögunnar og biblíunnar yfir vin-drvkkjunni °g forðist hana eins og sjálfann föður liennar—djöfuliun. Ku það er fieira, sem |>ið þurfið að forðast. Það erti fleiri d til, en þau, soin byrja orðin drykkja og djöfull; þar á meðal bróðir drykkjuskaparans— úansinn, sem svo mörg ungmennin vor er nú að gera að fölnuðum blómstrum.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.