Kennarinn - 01.01.1900, Page 13

Kennarinn - 01.01.1900, Page 13
—40— SKÝliINGAR. Vér munnm eftlr dæmUúgu frel»»r#ns um i&ðmannlnn, eem fór út aO sú akur ainn. Enn ob* má ekki gleymast, aö akurlandiö i>arf að undirbúa, áöur en hægt er að aá í )>aö Flógmaöurinn þarf aö plægja, jöröina >arf aö rUtu sundur og eíöan glétta yflrborö akurains, áöur en sáömaðurinn getur sáö sæöi sinu. Hjnrta mannsins er sá akur, sem frækorn guös orös er sáö í; og hjartað J>arf nð undirbúa, evo (>aö getl veltt gáðkorninu viötöku. Eins og akurlandið ekki getur tilreitt sig ajálft, svo getur hjartað ckki heldur undirbúiö sig undir ga>ði guös orös. Þess vegna ristlr hinn guöiegi akuryrkjumaöur mannshjartaö sundur meö plóg- skera gínum. Guð stjórnar bto högum hvers manns, að hann lætur »rflöi hang og raunlr, mötlæti og stríö, jafnframt guðlegri náö, mýkja og opna hjartaö 8Vo )>aö geti tekiö á móti guös oröi. Guös orö sjáft er líka eins og hamar, 8em Bundur molar klettana, og elnB og eldur, sem brennur, og ristir sjálft hjartaö Bundur og plægir J>aö; “því guðs orð er lifandi og kröftugt og beittara hverja tví- eggjuöu sveröi, og þrengir sér milli sálar og anda, liöamóta og mergjar og da-mir hugsanlrog hjartans hugrenningar.” Þaö er drottinn, sem meö forsjón sinni plaigir lijartaö og sáir útaæöinu. Og þó sumt falli viö veginn, og sumt í grýtta jörö og sumt meðal þyrna, þá fellur þó sumt i góöa jörö og ber akuryrkjnmanninum Avextl. Regniö og snjórinn fellur eigi ófyrlrsynju til jarðar, heldur vökvar hana og gerir liana frjóvsama, og svo er oss gagt aö það sé meö þaö orö' sem framgengur af guðs munnl—livort sem þaö er skrifaö af spámölinum, guðspjallamönnum og postulum og losiö af mönnum, eöa það er prédikaö af þjónum guös, þaö skal ekki liverfa tómt til lians aftur, heldur framkvæma þaö, sem honum vel iíkar. En svo getum vér htigsaö oss lika aöra hlið þessa máls. Guð ætlast til aö vér, sem komnir erum til þekkingar á sannleikanum séum samverkamenn hans á akrinum. “Sonur, far þú í dag og vinn verk í víngarði mínum”, segir í einni dæmisögu Krists. Guö seudi son sinn Jesúm Krist í heiminn til að kenna oss að vinna, ekkl fyrir eigin hagsinuni aö eins, heldur líka fyrir aöra menn. Drottinn getur ekki safnaö þyrnum og illgresi í korulilööu sina, Hann, sem er hinn mikli kornskerumaður, mun vissulega aðskilja lllgresið og hveltið. Á liverjuin degi horflr guð niður af hlmnl og lítur á hjörtu vor og Iætur ásjónu aína lý’Ba yflr þau eina og bóHiui, sem vermir jaröargróöurinn. Regnboga- fyrlrlieiti drottins bregst aldrei. Hann plæglr, sálr og uppsker. Vér eigum því aö elska vorn góöu guö og son hans, Jesúm Krtst. Biblian er lelðarvislr vor og kenslubók i þeirri andlegu akuryrkjufræöl. Hana þurfum vér því aö lesa og lœra því akuryrkjan andlega er föstum lögum og reglum Iiáð eins og hin náttúr* loga akuryrkja, og án þekkingarinnar getum vér eigl látið akurlönd hjartans bera ávexti. Börnin góö! Drottinn vor Jesús líristur kemur að safna oss saman og flytja oss í kornhlöður BÍnar á alheims kornskuröartíöiuni. Blöjum guö meo þessu sæta passíusálmsversi: “Hveitikorn þektu þitt, þá upprís holdiö mitt; í bindini barna þinna blessuu láttu mig flnna."

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.