Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 16
—52 {Framh.frá íl. Ws.) Siitjt er að næsta sumar hafi Karl V. eitt sinn komið í kirkinna í Vitten- berg og staðið við leiði Lúters, Var hann [xi nybúinn að vinna sio-ur á kjörfurstanum á Saxlandi. Hertoginn af Alba stóð við hlið hans. Hann iagði J>að til, að bein J>essa “erki villutrúarmanns” væru grafin upp og brend. Náði þá reiði satans lika til hins liðna líks? Attu bein I.úters, eftir að þau voru farin að fúna í gröfinni, einnig að verða ofsókt? En keisarinn var miskunsamari, en ráðgjafi hans. Hann snori 'sér að hertoganum og mælti: “ftg heygi stríð við lifendur, en ekki dauða. Lát- umþennan mann hvlla Ifriðifram til upprisudagsins og dðnmns.” (Þvtt úr lllustrated Ilome Journal.) Northern Pacific Jarnbrautin ER HENTUCASTA OC BEZTA BRAUTIN TIL KYRRAHAFSINS. Skrifið til ChAS. S. FrEE, gen. pass.act. St. Paul, Minn. þegar J>ér hafið í hyggju að flyfcja vestur. Vér æskjum eftir ungum mönnum, eldri en 10 ára, til að læra tde- ..r/raf-tist og járnbrauta-bókhald. Allar járnbrautir mæla með * þessum skóla sem beztum i sinui röð. Vér hjálpum þeim, sem hjá S fá Btöður. Nemendum veitt móttaka á öllum tímum. Skólaskýrsía Atvinna oss læra, til að ............ ókéypis. Morse School of Telegrraphy,Oshkosh, Wis. “ET JIKEIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á ÍBlenzku. Kit- gerðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 60 cents hvert hefti. Eæst hjá H. 8. Uardal, S. Th. Westdal, 8. Bergmann, o. fir. “VEIiÐl LJÓ8!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Gefið út Ilteykjavíkaf prestaskólakennara Jóui Helgasyni, séra Sigurði P. Sívertsén og kandídat Haraldi Níelssyni. Kostar 00 cts. árg. í Ameríku.—Kitstjóri “JLeunar- ans” er útsölumaður blaðsins I Minuesota. “SAMEININGIN”, mánaðarrit, til stuðnings kirkju og krlstindómi íslendinga geflð út af liinu ev. lút,. kirkjufjel. ísl I Vesturheimi. Verð $1 árg.; greiðist fyrir fram. Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, JónA. Blöndai Kúnólfur Marteinsson, Jónas A. Sigurðson.—Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “KENNARINN”.—Offlcial Sunday Scliool paper of tlie Icelandic Lutheran church in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published monthly at Miuneota, Minu. by S. Th. Westdal PriceöOc. ayear. Entered at the post-oflice at Minneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.