Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar viö uppfrœðslu barna í sunnudagsslcólum og heimahúsum. 3- árg. MINNEOTA, MINN., MAÍ, 1900. Nr. 7. FUNEAKBOÐ. A kirkjujMngri í fyrra var sampykt að halda opinberan fund í sam- Otndi við næsta kirkjuping til að ræða um sunnudagsskólamálið Var finnn manna nefnd falið á hendur að hafa fratnkvæmd í málinu. Nefnd- 'n hefur nú ráðfært sig við forseta kirkjufélagsins um fundar tímann og auglysir alntenningi liér með, að fundurinn verður haldinn að Jcvcldi föstudagsins 22. ji’mi nœstlcomandi í kirkju safnaðarins í Selkirk. Uin fyrirhugaða starfsskrá fundarins er sem fylgir: 1. Ræða (Þýðing sunnudagsskólanna), Dr, B. J. Brandsson. 2. Ræða (Leiðbeiningar fyrir kennara), Söra líúnólfur Marteinsson. 3. Ræða (Fyrirkomulag skólans), Séra 'Björn B. Jónsson. 4. Ræða (Lexíurnar), Ræðumaður enn ófengi nn. 5. Ræða, (Afstaða heimilisins við sd.skólann). Séra J. J. Cleinens. 0. Almennar umræður um sd. skóla-málið. Attlast er til að sunnudagsskólár safnaða vorra sendi sent flesta lcenn- ara sína og starfsmenn á fundinn. Fyrir liönd nefndarinnar, B.iöitx B. Jónssox, formaður. Minneota, Minn,, 22. maí, 1900.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.