Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 3
—103—
fi'lagsins, sem lét þeim í té störherbergi fvrir svefnskála, Jiar sem
14 rúm gátu verið. Hingað var nyjum starfsmönnum vísað og- bér
undi ungæðið sér vel. Ef til vill er ómögulegt að íinna herbergi né
stað, þar sem jafnmikið af óguðlegu spillingar tali var taumlaust um
hönd haft og brot ftr liinuni viðbjóðslegustu söngvum sungin dag-
lega.
Hegar ég gekk þar til rekkju í fyrsta skifti, sj>ufði ég sjálfan
rnig: gr6t ég beðið á slikum stað? Mun hinn lifandi guð himinsins
heyra hið Jiögula andvarp míns einmana hjarta, í gegnum öll þau
Babel-óhljóð sem umhverfis mig hljóma? Það .var auðsætt, ég gat
ekki fylgt fyrirraælum frelsarans: En nær J)ú vilt biðjast fyrir, J)á fnr J)ú
1 svefnhús J)itt og loka dyrunum (Matt. (i:0). Og [)egar að ljósin
höfðu verið slökt, kraup ég niður við rúm mitt, í von um að verða
ekki ónáðaður né séður við hina daufu birtu, sem barst frá öðrum
hyggingum umhveriis, gegnum gluggana. En óðara barst J)að sem
livaisaga, að “nygræðingurinn” væri á bæn, og á sömu stundu söfnuð-
Ust allir utan að mér.
En sá hlátur, þau sköll, blótsyrði og Jiað háð, sem étj heryði J>á! Eg
get ekki lyst J)ví. Nokkur kvöld héldu félagar mínir Jiessu áfrara, J)ó
það smá minkaði. Og að lokum vann ég sigur fyrir guðs náð, og
eg fékk að falla á kné og ákalla guð minn óátalinn.
Nú heíi ég lyst J)vi sem fyrir mig kom hér fyrir mörgum árutn
siðan og ég er að vona, að [)etta kunni að hafa breyzt til batnaðar
síðan.
Og stundum J)egar ég hafði boðist fyrir og iilaut að lilyða á óhreint
°g spilt orðbragð, heyrði ég miðnætur-hringing kirkju-klukknannn,
sein eru stiltar á [)ann hátt, að J)ær spila viss sálmalög, sem ávarp frá
*ðra heimi. Stundum mintu J)ær mig á iög eða sá!m, sein mér J)ótti
v£ent um, svo sem:
“Við freistingum gæt þín og falli [)ig ver.”
Einatt gat ég sofnað út frá slíkum hugleiðingum og klukknasöng,
lof sungu guði þegar mennirnir guðlöstuðu.
Eitt skifti liefi ög getið um ])essa sögu í prédikun, og j)ó ótrúlogt
8é, var við ]>á guðs[)jónustu maður nokkur, er mundi eftir |)essu
herbergi og ástandinu J>ar, ]>ó liðin væru meir en 30 ár frá J>ví að
hann var J>ar. Og allan þann tíma liafði hann hrakist ófarsæll og
* Sálnmr þessi er frumortur á ensku og er upphaf hans þannig: “Yie'd not to
temptation.” Sálmur þessi er í safni þeirra BIíbs og Saukey, en íslenzka ðingin er
^ftirséra Matth, Joeli,—J. A. S.