Kennarinn - 01.05.1900, Síða 5
—105—
kristhudóm eða er alt af “að slaka til og slá af honum.”—llann missir
■ rauninni líka traust hinna óguðlegu—og hann liefir mist traust á
sjálfum sör, mist alt, af Jíví að liann misti Krist.
Sjálfur sagði Jesús til lærisveinanna, pegar hann sendi jpá út í Gvð-
inga-heiminn, vantrúaðan og vondan: “Hver sem afneitar mér fyrir
toönnum, honum mun ég og afneita fyrir fi'iður mínum á himnum,”
(Matt. 10:33). Og heldur vil ég þola spé nokkurra í heiminum, en
°iga það á hættu.
Um Jietta var eg að hugsa Jíetta kveld eða þossa nótt. Og ég
sotti Jiá umhugsun í samband við Jiað, að vér Islendingar erum nú
ryrst að icomast “út í hsiminn”—fyrir hingað flutninginn og yms önnur
áhrif,
Kinungis að vér Jiá ekki hættum að biðja og trúa vegna Jmss, að
oinhver óvirðir oss fyrir J>að.
líallgrímur Pétursson sagði
Koleldi kveiktum jafnast
kitlandi veraldar prjál;
Jiraolar syndanna safnast
saman við lostabál,
fullir með fals og villu;
forðastu Jieirra glys;
ætíð er með Jieim illu
einföldum búið slys.
eitt, sinn um Jjetta:
Ambátt meðylgdu bragði
er [>essi veröld leið,
mörgum meinsnöru lagði,
mjög á spottyrðin greið;
Jiyið með Jirælum sínum
pjóna guðs lastað fær;
styrk mig með mætti Jiínum
mót henni, drottinn kær.
J. A. S.
KRISTNIBOÐS FUNDURINN MIKLI í NEW YORK.
Uagana frá 21. apríl til 1. maí stóð yfir í Now York hinn tilkomumesti
'•lsherjar kristniboðsfundur, sem.nokkurn tíma hefur huldinn verið í
þossu landi; og hinn langinerkilegasti fundur í sinni röð, sem lialdinn
hefur verið á J>essari öld. 2,800 fulltrúar mættu á fundinum frá 150
kristniboðs félögum úr 00 löndum, Þrír fundir voru huldnir á hverjam
degi og sagt er að til jafnaðar hafl 15,000 manns verið viðstaddir.
^ ms stórmenni Ameríku fóru til fundurhaldsins. Fyrrum forseti
Bandarlkjanna, Bonjamín hershöfðingi Harrison, var heiðurs-forseti
fundarins og styrði honum sjálfur við upphaf og ondir hans. Harri-
Son er mikill kristindómsvinur, hefur látið sér ant um sunnudagsskóla
°g var sjálfur lengi formaður sunnudagsskóla safnaðar síns í