Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 7
—107— ‘•Látum J>á fund þennsn lífg.i lijá oss kristniboðs andann, liitann og úhugann til að fara að kenna öllum J>j(3ðum: lát aldrei vanta starfsmenn til að halda átram verkinu—prédikun fagnaðarboðskapsins til daganna enda.” Við lok fundarins flutti Harrison hershöfðingi fagurt erindi og fórust honum naeðal annars }>annig orð: “Vitið J>ér, vinir mínir, að J>essir 10 dagar þessa alsherjar fundar hafa haft hina mestu J>yðingu og áhrif? Ég hof iðulega talað á fjölmennum fundum og ég hef séð liinn pólitíska anda J>jóðar J>essarar hitna og verða logandi. í ]>essum sal hef ég ávarpað stóra pólitíska fundi, en aldrei hef ég í pólitískum leiðangri séð svo mikinn áhuga, að hús þotta fvltist þrisvar á dag í tíu daga, auk funda á öðrum stöðum. “iJessi fundur hefur verið som opinberun ekki að eins I New Vork, heldur og um öll Bandaríkin og alla veröldina. Menn sem áður hafa okkert sint ]>essum lilutum, sinna [>eim nú. Varla er svo til verzlunarhús oða skrifstofa í New York, að ]>ar hafl ekki verið talað um [>ennan fund. I>á hefur tilganginum ekki verið náð, ef fundurinn hefur ekki snert hjörtu yðar, eins og liann hefur snert mitt hjarta, með sterkri með- vitund um skyldu vora til að kristna heiminn. Hver trúboðsnefnd og félög vor öll ættu nú að fá nvjan ínóð og nVtt starfsfjör, og nú ætttu fjíir- hirzlur þeirra að verða fyltar betur en nokkru sinni áður af þakkarfórnum kristinna manna, sem játa skuld sína við drottin sinn. “I>að sem vér Jl'urfum að kenna öllum mönnum lieima og erlendis er j>að, að vér höfum eiiiri drottinn og cina bók.” DŒMISÖGUR FRÉLSARANS. I sumar höfurn vör fyrir lexíur í sunnud. skólunum all-margar dæmi- sögur Jesú. I>ær byrja níi í J>essu blaði Kennarans. Að allra upplystra mauna dómi oru dæmisögur frelsarans fullkomnari en dæmisögur allra annara kennara. Með dæmisögunum kennir Jesús eilífan og guðlegan sannleika. Lögmál heilags réttlætis er J>ar útskýrt, leyndardómar guðs opinberaðir, og hugsanir, sem á annan liátt var ómögulegt að gera mönn- um skiljanlegar, eru J>ar opinberaðar. í dæmisögunum hofur Jesús opin- berað lífið eftir dauðan kann ske ljósar en á nokkrum öðrum stöðum, svo sein eins og í dæmisögunni um ríka manninn og Lazarus. Eins og líf °g eilífð liggi við ættum vér J>ví að læra sannleika J>ann, sem oss er kendur í dæmisögum frelsarans. O

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.