Kennarinn - 01.05.1900, Side 8
-108-
Lexía 3. júní, 1900. Hvítasunnuclag.
LOFORÐ DROTTINS UM GJÖF HEILAGS ANDA.
(Esaj. 44:1, 3-8, 21-23.)
Minnistexti: Eg vil útliella inínum anda yflr afsprengi >itt, og minni blessun
j'fir þína afkomendur. (3. v.)
Bæn.- O drottinn vor guð, sein upplýsir hjörtu þíns trúaða lýðs fyrir lieilagan
anda, gef oss fyrir liinn sama anda að ia rúttan skilning á öllum hlutum og gleðjast
að eilífu við hans heilögu liuggun; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen.
SPURNINGAK.
I. Texta bp.—1. Ilvað átti ísraelslýður nú að heyra? 2. Hvað eiga orðin “vatn”
og “árstraumar” að tákna? 3. llvað er í 3. versinu átt við með “kenna sig við”?
4. Með “rita inn í hönd sína”? 5. Með “nefna sig eftir”? 0. Hvað táknar nafnið
“drottinn” íO.versinu? 7. “Drottinn alsherjar”? 8. Hvað þýðir að hann “ákvarði.”
“kunngeri”, “ráðstafi”? 9. Ilvernig á að skilja þetta: “Ég lút þínar misgerðir burtu
hverfa sem þoku”? 10. Ilvað er í 23. versiuu sagt að drottinn geri? 11. Ilvern-
ig á lipnn að vegsama fyrir það alt?
II. Siiooi,. sp. -1. Hraða þjóð hafði guð útvalið til að þjóna sér? 2. Illýddi
sú þjóð honum ávalt? 3. Ilvernig óhiýðnaðist iiún þrásinnis frá burtförinni úr
Egyftalandi til lieimkomunnar frá Babylon? 4. Hvað hafði guð reynst ísraels-
lýð? 5. Hve nær byrjaði hann að tala til síns iýðs fyrir spámenn? 6. Að
liverju liöfðu þeir verið vottar? 7. Hve nær uppfyltist loforðið um gjöf
lieilags anda? 8. Hvaða liátíð er til miuningar um það?
III. Tiíúfiíæíiisi,. sp. 1. llverju er hér í lexíuuni lofað? 2. Yíir liverja
segist guð muui úthella anda sínum? 3. Geta jafnvel börnin meðtekið heil-
agan auda? 4. Átti andinn einungis að veitast Gyðingum og börnum þeirra?
5. Hvernig er þeim farið, sem ekki hafa meðtekið andann? 6. Ilverjir einir
verða gjafar andans aðnjótandi? 7. Fyrir livaða meðul veitist lieilagur andi
oss nú? 8. Hvar er náðarmeðalanna uú að leita? 9. Hver eru náðarverk heil-
ags anda? 10. Hvernig annast kirkjan um útbýting náðarmeðalanna? 11. Hve
nær var kirkjan stofnuð? 12. Hvers minnumst vér í dag henni viðvíkjandi?
IY. Hkimfækii,. sp. 1. Hvað er álierzlu-atriðið? 2. Hvers þjónar eigum vér
að vera? 3. Hvað hljótum vér að liagnýta oss svo heilagur andi búi í oss?
4. Geta þeir vænst ástgjafa andaus, sem ekki ganga í guðs liús? 5. Hver er
vor mesta vegsemd? ö. 1-Ivers “vottar” eigum vér að vera?
ÁIIERZLU ATKIDI. -Guð gefur oss lieilagan anda sinn til að frelsa oss
frá tímanlegri og eilífri eymd og glötun. Þigg þá gjöf guðs með þakklátu og
glöðu hjarta.
FRUM8T11YK LEXÍUNNAR.—I. Hverjum fyrirheitið er gefið. (1., 3. v.)
II. Álirif andans. (4.-5. v.)
III. Áskorun að treysta guði. (0.-8, v,)
IY. Náð fyrirgefningarinnar veitt nú þegar. (22. v.)
V. Áskorun um að lofa guð hvervetna. (23. v.)
Sérxtök umtalsr/ni.—Eðli og starf heilags anda. Koma lieil. anda yfir postul-
ana á hvítasunnu. Hvers vegna er hvítasunnudagurinn talinn stofnunardagur
kirkjunuar? Ilvernig á að lialda hvítasunnuhátíðina?