Kennarinn - 01.05.1900, Page 9
—109—
SKÝRINGAR.
lexían er úr einum stórmerkilegum kafla gamla testamentisins, )>ar sem guö
Ivrir munn spúmannsins heitir því skýlaust að gefa kirkjunni heilagan anda
ti' að vera helgari hennar og liuggari. í berum orðum er fvrst skýrt frá
astandi )>ess lýðs, oem er áu aðstoðar heilags anda. Ástand þeirra manna er
aufflt, auðn og eyðilegging er því samfara. Fegurð jarðarinnar og ávöxtur
bennar er kominn undir regni að ofan. í þurkatíð visnar alt og deyr, engin
Srös spretta, ekkert blómsturskraut skrýðir jörðina, eugra ávaxta er að vænta.
Svo var það í Ísraelsríki þegar ekki féll regn i þrjú heil ár. En eins og
jorðin ekki fær borið ávexti nema hún fái regnið ofan úr skýjunum, eius er
bjarta mannsins ávaxtalaust nema guð úthelli yíir það sínum lieilaga anda.
lJar sem andi hans eklii nær til eru engir ávextir gleði, friðar og sælu.
b’egar jörðin vökvast hlýrri regnskúr færist alt í skraut og blóma; þegar
anda guðs er úttíelt yflr sálir mauna lifnar alt og bærist. Eins og grasið
BPrettur í döluuum og víðirinn við árfarveginn, svo vaxa trú og dygðir fyrir
Vokvun andans. Þessum frjóvgandi krafti hafði guð lofað og látið spáinenn
sina heita því niðjum Jakobs, og Jesús marg endurtók þetta loforð og við
burtför sína úr heiminum hét hann lærisveiuuni sirium að senda þeiin og öll-
,,tu> sem á lians nafn trúa, heilagan anda til að endurfæða, upplýsa og helga.
tíoforðið var uppfylt á hvítasunnudag. 10 dögum eftir himnaför Jesú, þegar lieilagur
andi kom yflr postulana. Og ávöxtur andans varð liinn fyrsti kristni söfnuður
1 Jerúsalem. Síðan liefur heilagur andi starfað í kirkju Jesú Krists liér á
íorðunni og ávextirnir oröið æ meir með hverju ári og liverri öld og eiga
eftir að verða enn þá dýrðlegri, )>egar allir innbúar jarðarinnar skulu heyra
urn frelsið i Jesú og lielgun andaus.
Heilagur andi lifgar sálirnar og gerir þær frjóvsamar með náðaráhrifum
81l,um. Hann flyst til sálnanna í náðarmeðulunUm, sem eru guðs orð, skírnin
kveldmáltið drottins. Þar eru uppsprettu-li ndir náðarinuar fyrir þyrst og
l’Urt mannslijartað. 8á maður sem í tni svalar sálu sinni við uppsprettur
hessar og vökvar lijarta sitt með vatninu úr þesstim náðarlindum verður
tílómagarður í ríki guðs. Samlíkiugin um vatnið er mjög lærdómsrík. Yatnið
tíreinsar, mýkir, frjóvgar. svalar. Þetta alt gerir og lieilagur andi. Hann lireins-
ar sálina, gerir hana viðkvæma, lætur liana geta borið ávexti og svalar henni.
Hg andinn líkist vatninu í því, livernig liann kemur. Heguið kemur ofanað
tí'á himninum. Það fellur án hjálpar manna og veitist frítt og ókeypis, það er
veitt í rikum mæli og af mikilli gnægð. Þaunig keinur guðs andi ofan frá
Suði á liimnum, er sjálfur guð, og hanii veitist ókeypis, öllum sem liann
v,lja meðtaka og liann veitist í rikum, takmarkalausum mæli.
tí>n í lexíunni í dag segir spámaðurinn Esajas oss frá því, hversu marglr
tíirsmái guðs gjaflr og veiti heilögum anda ekki viðtöku. Hið mesta og skelfi-
loSasta ólán, sem komið getur fyrir nokkra sál, er )>að að útiloka sig frá guði,
tí/rgja
svo sálu sína inni í trúleyoi og synd, að guðs heiiagi aadi fái ekki
tífgað hana og blessað.
Höldum þá hvitasunuuhátíð þessa með bæn til guðs um að gefa oss sinn
tíoilaga anda og taka hann aldrei frá oss.