Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 10
—130—
Trinitatisliátíð.
Lexía 10. júní, 1000.
HINN MISKUNSAMl SAMVERJI.
(Lak. 10:20-37.)
Minnistexti.—Eleka skaltu drottin guð i>imt af öllu hjarta,af allri sálu, af öllum
kröftum og öllum liuga, og náunga þinn eins og sjálfan )>ig. (27. v.)
Bæii. -Almáttugi og eilííi guð auk )>ú oss trúna,Tonina og kærleikan,svo vér fáum
orðiö þess aðnjótandi, iem þú hefur lofað; gef oss að geta elskað, eins og l>ú hefur
boðið, náungan sem sjálfa oss; fyrir .lesúm Krist vorn drotin: Amen.
SPUKNINtíAK.
I. Texta___1. Hver stóð upp til að freista Krists? 2. Hvaða spurnlngu lagði
hann fyrir hann? 3, Hraða spurningu kom Jesús meðámóti? 4. Hverjtt svaraði
hinn skriftlærði )>á? 5. Svaraði hann rétt? 0. Hvaða dæmisögu sagði Jesús (>á?
7. Ilvaða fjórir menn eru í henni nefndir? 8. Ilvað kom fyrir manninn,sem ferð-
aðist til Jerikó? 9. Ilvernig breyttu presturinn og Levítinn við hann? 10. Hver
kom honum til liðs? 11. llvað gerði miskunsami Samverjinn við liann? 12. Hver
svndi sig )>á sem náungi hans? 13. Hvað var hinum skriftlærða sagt að gera einnig?
II. Sögul, si'. 1. Hvaða lögmál kunni skriftlærði maðurinn? 2. Hvað er hér
átt við með “freist.aði”? 3. llvernig brúkuðu Gyðingar fyrra part boðorðsins í 27.
versinu? 4. Hvað þýðir það boðorð? 5. Því vildi lögvitringurinn réttlæta sjálfan
sig? 8. í hvaða tilgangi freistaði hann Krists? 7. Hvernig á að útskýra orðin
“ferðaðist fiá Jerúsalem til Jeríkó”? 8 Þvi særðu ræuingjarnir manninn sem
ferðaðisttil Jeríkó? 9. Ilvar höfðú presturinn og Levítinn verið? 10. Til hvers
konar staðar færði Samverjinn liinn særða mann? 11. Hvað var verðmæti hinna
tveggja peninga? 12. Hvað er miskunsemi?
III. TrúfuæÐisi,. 81'.- 1. Ilvað k.ennir þessi dæmisaga? 2. Getuin vér öðlast
eilíft líf fyrir góðverk vor? 3. Bn eru )>ó ekki góðverk heimtuö af kristnum manni?
3. Var lögvitringinum unt að gera alt það sem hann taldi upp í 27. versinu af eigin
kröftum? 4. Hvað á Kristur þá við með því, sem liaun segir i 28. versinu? ö. Fyrir
hvað eitt getum vér eignast eilíft líf? (i. llrers vegna hrósar Jesús góðverki Sam-
verjans?
IV. Hkimfæwl. si'.— 1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. Eru óvinir líka náungar
vorir? 4. Ilvað mikið eigum vér að elska guð og uáungan? 5. Hvernig getum
vérsýnt náunganum kærleika? 8. Ilvað kom Samverjanum til að breyta eins og
hanu breytti?
ÁHEItZLU-ATRIDI,—Kristinn maður liugsar meira um guðs boð, en eigin liags-
muni, og aðstoðar jafnvel óviui sína, af því hann elskar þá fyrir guðs sakir.
ERUMSTIiYK LEXÍUNNAR.—I. Kærleikur til guðs í huganum.
. II. Kasrleikur til guðs í verkinu.
SÉRSTAKAR IIUGLEipiNQAR: Ileimfær þessa dæmisögu upp á Krist sjálfan.
Svu inuninn á hiuuin miskunsama Samverja og hinum skulduga þjón. Ber saman
söguna um hinn auðuga ungling (Matt, 19:18-32). Því er liátíð þrenningarinnar
haldin umþetta leyti kirkj uárains?