Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 11
—111—
SKÝRINGAR,
Hvaö á ég að gera avo ég cignisteilíft líf? Eitthvaö þaif að gera. Það veitist
pkki af sjálfu sér. lléttlátt líferni )>arf maður að sýna; ekki þó svo að breytuiu
ávinni eilíft líf, heldur e.r hún merki þess að eilíft líf er þegar byrjað í sáluuui fyrir
guðs náð. Boðorðin lýsa breytni |>ess manns, sem endurfæddur er og lifir i guðs
kærleika; það líf »r oss sýnt hér í dæmisögunni. Kjarni eilífs lífs var súsálarhvöt,
sem löt hann framkvæma miskunarverkið. Kristiudómurinn er fólginní heilögum
hugsunarhættl og hreinu líferni.
25. v. Þessi dæmisaga sýnir kærleikan sem fylling lögmálsins. “Skriftlærður,”
wgvitringur, maður vel að sér í Mósesar lögunum, og kennari í samkunduhúsum.
“Stóð upp”—Kristur var að kenna, margir sátu alt í kring um liann; þessi maður
stóð upp til að spyrja hann. “Freistaði hans,” revndi að veiða Jesúm í orði, fá
liann til að segja eittlivað, sem kom í bága við útskýringar þeirra á lögmálinu.—
‘‘■’purningin, sem hann leggur fyrir Jesúm var afar-örðug frá sjónarmiði lögvitrings-
ins, því hann gekk út frá því, að maðurinn gæti öðlast eilíft lif án guðs náðar fyrir
Hérgtök verk sín.
26. v. Jesús svarar með annari spurningu. Lögvitringurinn átti þó að kunna lög-
uiálið, einkum livað snerti kenningu þess um liið æðsta spursmál. “Hvernig les
þú?” Líkt og hann áður liafði sagt við Nikódemus. “Ertu lærimeistari Gyðinga og
veist ekki þetta?”—oss skortir eigi upplýsingu á sálhjálpar spursmálunuin, bara vér
kunnum að lesa rétt.
27. v. “Elska skaltu drottin guð þinn o. s. frv.” Þetta boöorðeri Mósesai lögum,
L Mós. 6:5, og var daglega lesið af Gyðingum við morgun- og kvelö-bænir þeirra.
“Náungan sem sjálfan þig.” Þetta er lika tilfært úr lögmálinu, III. Mös. 19:18.
Hessi tvö boðorð eru aðal-kjarni alls gamla testamentisins (Matt. 22:40), og kenna
uð karleikurinn enn ekki tóm athöfn eruppfylling lögmálsins (Iíóin. 13:10).
28. r. “Ger þú þetta.” Ef þú getur; “þá muntu lifa”, eignast eilíft líf. En hver
ueíur á þennan hátt eignast eilíft líf? Énginn, af því engiun maður hefur fullkom-
‘ega lialdið boðorðin.
29. v. Iiinn skriftlærði fann að samtalið fór að hallast á sig, ætlar nú að “rétt-
læta sig” með því að spvrja á ný. Og af þessari seinni spurniugti sést, að liann í raun
°g veru var að “freista” Jesú. Að segja að nokkur annar en Gyðingur “sé minn
náungi” væri gagnstætt skilningi þeirra á III. Mós. 19:18, og yrði ’til að stofna Kristi
1 stóra liættu, Þá svarar Jesús með dæmisögunni.
20. v. “Jeríkó” stóð 3,000 fetum lægra, en Jerúsalemog var 20 mílur norðaustur
frá höfuðstaðnum. Yegurinn milli Jerúsalem og Jeríkó lá um óbj'gðir og fjalla-
skörð og djúp gil. Enn þá er sagt að stigameuu hafist við á lelð þessari. “Flettu
kann klæðum,” til að ræna góssi hans, særðu hann, af því liann reyndi að verjast.
31.ng 32. v. Prestur þessi hofur að líkindtim verið á heimleið til Jeríkó, sem var
ein af borgum prestanna, frá skyldustörfum sínum i musterinu í Jerúsalem. Hann
kugsarað eius uin að sleppa sjálfurómeiddur úr þessum háskalega stað. og lítur
þvi ekki við hinum fallna. J.emtinn, setn samkvæmt stöðu sinni átti einkum að
lijúkra og hjálpa aumstöddum, eins og djáknarnir í söfnuðum vorum, leit manninn
gekk lika leiðar sinnar. Báðir itafa þeir afsakað sig með því, hve hættan var
’uikil. En í þessu fylgdu þeirlögmáli eigingirninnar en ekki elskunnar.
. 33. oe/ 24. v. Samverskir vortt sambland Gyðinga og heiðingja frá lierleiðingartíð-
•nni. Gyðingar hittuðu þá og fyrirlitu (Jóh. 4:9). Samverjinn kom til aumingjans,
batt sár itans og hjúkraði lioiium, Ilann hugsaði ekki um hættuna, því hann elsk-
llði meðbróður siitn í neyðinni.
35. v, Tveir “peningar” svara til tveggja daga kaupi, í peninga-taii voru 40 ccnts,
en Itjá þeitn var Uver “peuiugur” (denarius) á við dollar hjá oss.