Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 12
Loxía 17. júní, 1900.
—132—
1. isd. e. trínitatis.
HINALl TÍU MEYJAR.
(iíatt. 25:1-13.)
Minsístexti.—Verið þar fyrir valcandi, þvíþérvitið ekki daginu né stundiua.(18.v.)
ILkn. (3 guð, stjórna svo lijörtum vorum og hugsunum moð þínum lieilaga aucia,
að vér minuumst alla daga vorra æflloka og dags liius mikla dóms þíns, svo vdr iíka
lifum guðlégu liti hér á jörðu og annars lieims að eilífu; fyrir Jesúm Krist vorn
drottin. Amen. ____________
8PURN1NGAH.
I. Texta sr. 1. livað er að íliuga við töluna “tíu”? 2. Iivernig þjónuðu mevj-
arnar við brúðkaujiið? 3. liverja eiga þær nð ttikna? 4- Hvert fóru allar meyj-
arnar fyrst? 5. Hver er bruðguminn? 0. Því eru flmm meyjarnar kallaðar “ófpr-
sjálar”? 7. Í>ví eru hitiar kallaðar “forsjálar”? 8. Hvaðvoru “kerin” sem nefud oru i
4. versinu? 9. Ilvar biðu meyjaruar koniu brúðgumans? 11. Hvernig þurfti að
“búa” lampaua? 10. í hvaða versi kemur tilgangur dæmisögunnar i Ijós?
II. Sögui.. sr. 1. Ilve nær sagði Jesús þessa dæmisögu? 2. Kom brúðguniinn
oins fljótt cg við var búist? 3. Iivað gorðu allar meyjarnar meðanþær biðu? 4,
live nær kom hann? 5. Hvernig var koma bans tilkynt? 5. Hvað skorti liinar
flunm óforsjálu þogar hann kom? 7. Hvað.ráðlögðu hinar forsjálu þeim aðgora? 8.
Hvað gorðu liinar óforsjálu þá? 9. Hvaru kom hinar forsjálu til móts við brúðgum-
an? 10. Hverjir föru inn til brúðkaupsins? 11. llvað fundu liinar óforsjálu nievj
ar, þegar þær komn aftur? 12. Hrað hrópuðu þær 13. Var þeim leyfð innganga?
14. Því ekki?
III. Tkúkræ1)isi,. se. 1. Hvaða tvoir flokkar manni fiunast meðal þeirra sem
játa trú á Krist? 2. Hvað skortir þá sem einungis játa þá trú með vörunum? 3.
Hvað gerir játuing trúarinnar einlæga? 4. Af hverju sprotta'öll sönn góðverk? 5.
Getur sá, seni deyr iðrunarlaus, komist inn i himnaríki? (i. Á liverju þokkir Kristur
oss sem sína? 7. Getur nokkur maður vitað livenær Kristur muni koma? 8, Hver
einn veit það?
IV. Heimkærii,. bi>. -1. Hvað or áher/Ju-atriðið? 2. llvorjir eru hinir forsjálu og
óforsjálu nú á dögum? 3. Er það viturlegt að l'resta undirbúningi voruin undir
komu Krists? 4. Hvaðsegir lexían aðvér verðuin að gera svo vér súum viðbúnir?
5. liver hjálpar oss til þess?
AHERZLU-ATRIDI.—Bæði koma Krists hingað í lieiminn aftur og ciauðastund
vor er óvlssu háð. Vér verðum því að lifa þannig, að vér ávalt séum viðbúnir. Ef
vér ekki gerum það verðum vér útilokaðir frá dýrðinni eilifu.
FRUM8TRYK LEXÍUNNAR.—I. Játrndnr krintintfúmnnt: [1] Líkir(a) að nafni,
allar vo 'u meyjar—fyrlr skírnina erum vér allir kallaðir krlstnir; (b) að jútningu,
allar þectu þrur brúðgumann—elns þekkja allir.sem íkirkjunni standa.til Krists; (cj
að von.allar vonuðu þaor að mæta brúðgumanum. [2] Ólíkir (a) að vizku, flmni voru
forsjáUr, flmm ófarsjálar—þannig eru margir enn mjiig grunnhygnir, skorta þekk-
ingu aannrar trúar, láta sér nægja tómar umbúðir trúaratriðanna; (b) að viðbúnaði,
liinar óforsjálu voru ljósmatslausar svo verður það moð]alla“8em [ekki útbúa sig
ineð ljósi guðs náðar og liagnj'ta sér lians tilsettu lijálparmeoul.
II. Réttlæti anuara gagnar ekki óréttlát.um.
III. Oss skip.ið að vera viðbúnuiu. -“Vorið þar fyrir vakaudi,”