Kennarinn - 01.05.1900, Side 13
SKÝRINGAR.
1. v. Dæmisögu )>essa sagði Jesús á |>riðjudagskveldið í páskavikunni. “Þá”,
legar kemurliin siðasta stund heimsins eða einstaks manns. Tiu er að áliti G.vð-
inga fullktmin tala: mjög algengt var að biuda við )>átölu. “Meyjar”, brúðarmeyjar
—játendur Krists. “Lampa”, blys borin á stöug. “Fóru móti”- samkvæmt Gyðinga
sið kom brúðguminn um kveldið eftir sólarlag að luísi brúðarinnar að sækja liana;
heið liún )>ar en meyjar hennar gengu út að mæta brúðgumanum. “Brúðguminn”,
Kristur.
2. v. Meyjarnar skiftast í tvo flokka. “Oforsjálar”, slceytingarlausar, vanta lífsanda
kristiudómsins (II. Pát. 1:9), en stóía upp á útvortist játningu og athafnir. “For-
sjálar” (Pét. 1:5-8), umhugsunarsamar, með lifandi t.rú á )>ann sem )>ær játa.
3. v. Viðsmjörið er náðargjatir heilags anda. Lampar án viðsmjörs eru verkin
an trúarinnar. Hinar óforsjálu voru eius og þeir menn í dæmisögunni um sáðinann-
Inn, sem trúðu um stundarsakir, en féllu frá á timum freistiuganna.
4. v. “Ker”, sem viðsmjörið (olían) var geymt í og úr bætt á lampana. Þær liöfðu
■neir en augnabliks tilíinningar lijartans, meir enbyrjun trúarlífsins, iðrun og synda-
játning, )>ær liöfðu trú bygða á guðsorði, sem )>roskaðist og bar ávexti andaus, lýs-
andi út frá sór (Matt. 5:16).
5. ». Það drógst að brúðguminn kæmi. Allar sofnuðu. Engin alfnllkomnun er
hR hjá oss lærisveinunum. Jafnvel liinir beztu sofna og þreytast mitt í starflnu.
Hinar óforsjálu eru ekki ásakaðar fyrir )>etta, heldur fyrir það að vera-ekki við-
húnar þegar )>ær eru vaktar.
3.v. “Um miðnætti.” Drottinn kemur þegar maður síst ætlar. “Kallað”, eins og
'’enja var þegar sást til briiðgumans. (Sbr. 1. Tess. 4:16).
7. v. Nii vöknuðu allar, bæði liinar forsjálu og óforsjálu og gengu út. úr brúðar-
húsinu á móti brúðgumanum. Þa'r“tókuað búa lanipa sína”. )>. e. taka skariö af
kveiknum og fyllá )>á með viðsmjöri úr “kerunum.”
3. r. “Ljósvor slokna”, nú liöfðu hinar óforsjálu ekkert viðsmjör að bæta á liina
utbrunnu lampa sína. ]>að sloknaði því á þeim þáeimnitt þegar )>ær voru kömnar að
)>ví að mæt.a bníðgumanum.
!). v. Hinar forsjálu voru einnig forsjálar í því að vilja ekki gefa liinum af sínti
viðsmjöru, )>ví þá var liætt við að ekki yrði nóg heldur á þeirra löinpum og svo yrðu
engin Ijós að lýsa brúðgumanum til brúðarliússins.—1Trú og vantrú geta ekki lial't
lelagsbú. Enginn getur réttlættlir orðið fyrir trú atinars.
10. v. Meðati hinar óforsjálu meyjar voru fjarverandl aðkaupa viðsmjör náigaðist
brúðguminn oggekk inn i brúðarliúsið, og liinar foisjálu gengu með lionum inn til*
brúðkaupsins. “Brúðkaup (sjá Dóm. 14:10). Dyrunum var lokað og eftir )>að fékk-
ei>ginn komistinn til reizlunnar >Svo verður um síðir dyrum himinsins læst að.eilifu.
11. v. Nú kpmtt hinar óforsjálu aftur en of seint. Ekki er lieldur sagt að þær nú
baii iiaft nokkurt viðsmjör fyrir latnpa sína. Ekkert kall opiiar iðruuarlausum
syndara dyi náðarinnar. Náðartímiuu var nú liðinn “Ekki muuu allir þeir, sem
1>1 mín segja, herra, berra,komaí himnaríki, lieldur þeir eiuir, sem gera vilja’
ni>ns himueska föðurs.”
1~' v. “Eg þekki yður ekki” (Sbr. Lúk. 13:25). Þær skorti einkenni lifandi trúar,
Bem drottinn þekkir sína á, og iiið lieilaga líl'erni (Jóli. 10:14).
. 13. v. Tilgangur dæmisögunnar kemur í ljós í þessu versi. “Vakið, verið við-
bunir dauðanum og komti Krists.” Enginn veitt hve nær Kristur kemur, “eklci
8'iglar á liimnum, nema faðirinn einn.” Eins veit maður eigi hve nær dauðstund-
1,1 kemur. Á Jiverjum degi, á liverri stundu, á maður að vera viðbúinn, vakand
°g biðjandi.