Kennarinn - 01.05.1900, Qupperneq 15

Kennarinn - 01.05.1900, Qupperneq 15
—115— SKÝRJNGAR. IJæmissigan um hinn ríka heimskingja er iærdómsrík. “Velgeugni iieimskingj- anna skal verða þeim til eyðileggingar.” “Að hvaða gagni væri það manninnum þó hann eignaðist alliin heiminn, et hann biðitjón á sálu Binni.” “Þar sem yðar fjár- sjóður er, þar mun og yðar hjarta vera.” “Örðugt mun rikum manni að komast í himnaríki.” Þessi ríki maður iiugsar um sig sjálfan einann. Hanu álítur að mesta farsa-ldin sé fólgin í að eta, drekka og hvila sig. Hann treystir óhultur á auö sinn óttast ekkert æðra vald. Hann er sjálfum sér guð. Honum datt ekki í liug að haim sjálfur og allur aur.ur hans væri sent fls, sem feykt yrði burt á svipstuudu. líann var blindur, sá ekkert nema sig sjálfan og góssið sitt. Ensjáum núhvaðaaugum guð lítur á þennan mann: “Þú lieimskingi!” llcimsk- tngi vegna þess þú liefur lítilsvirt, iiiun dýrasta fjársjóð, sálulijálp þína. Þú liefur eh skugga tóma og liverfandi liluti. Hinir sönnu fjársjóðir eru í sálu munnsins, c*n ekki í lilöðutn, bonkum eða höllum. Tilgangur lífsins er að flnna hin varan- legu og eilífu gæði jarðueskra auðæfa. Líkami liins ríka manns var feitur og saddur, sála' lians var visin og svöng. Ilann dó ineð hungraða sál og átti að engu uð liverfa hinutn meginn nema liungriiiu og dauðanum eilifa. Olíkir þossum ríka heimskingja eru þjónarnir, sem herran fann vakandi þá liann h°m. Þeir liugsa um hin æðri gæði, þeir leita fyrst guðs ríkis og hans ■'éttlætis, vitandi að öll stundleg gaiði muni þá líka veitnst þeim. Þeir hvíla” sig líka, en ekki við hugsunina um troðfullar hlöður og matar- h.vrgðir, lieldur í traustinu til fjúrsjóðsins himneska, sem aldrei bregst. Þeir híða með eftirlöngun þess, að “brúðkaup lambsins” hefjist. Þeir hafa liið hinineska brúðkaup fyrir markniið sitt. Lífsábyrgðar skírteini þeirra er undir- 8hrifað af guði almáttugum, en ekki inönniiin. “Viðlagasjóður” þeirra er á himnuni. en ekki í jarðneskum fjárhirzlum eða félögum. Vér fáum ekki fyrirséð live nær dauðastund vor kemur. Vér deyjum kann ske í æsku, kann Bke ekki fyr en vér erum orðin fullvaxta, og kann ske ekki fyr en í elli. En vér skulum vera viðbúiu, live nær sem dauöans eng- IHinn kemur. Vér skulum forðast diemi ríka heimskingjans, sem gleymdl fÞiði, en líkjast þjónunum, sem biðu heimkomu liússbónda sins. Þelr voru avalt viðbúnir, því þeir vissu ekki á livaða stundu hanu mundi koma. Gyðingargir skiftu nóttinni í þrjár eyktir, en á dögum Krists hafa þeir að úkindum farlð eftir hinni rómversku timaskiftingu og þá deilt nóttinni í fjórar eJ’ktir fyr ta eykt frákl, 6-9, önnur, kl. 9-12; þriðja, kl. 12 8; fjórða, kl. 3-6. Öhtiur °g þriðja evkt því um nóttina. Þá var hættast við að þeir sofnuðu. Kristur kemur, sem þjófur á nóttu (1. Tess. 5:2; II. Pét. 8:10). ()g vér eigum ekki elnungis ■'ð vaka yflr sjálfum oss, lieldur líka yflr þeim fjárSjóðum, sem oss er trúað lyrir: náðarmeðulunum, hreiuum laTdóniuin guðs orðs, lúterskum játningum '’orum og lútersku nafni voru ineð öllu þvi, sem það inuibindur í sér. Af ongum er eins illa stolið og þeim, sem rændir verða þessum fjársjóðum. Gráðugir vargar vilja rífa oss í sig, vargar vantrúar og villutrúar. Verum I'vi vakandi og biðjandi reiöubúnir þegar drottinn kemur.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.