Kennarinn - 01.05.1900, Qupperneq 16
—116—
ADAL-TRÚPLOKKAR IIEIMSINS.
Heiðingjar eru sam'tals í öllum li'mdum
Múhameðtrúarmenn eru alls -
Kristnir meim eru samtals - - - -
Þar af' eru Grísk-Kaþólskir -
Rómversk-Kaþólskir menu eru
Mótmælendur eru að tölu ....
Af þeim eru Lúterstrúarmenn nær
TALA KRISTINNA TRÚROðA.
Yígðir prestar samtals -----
Læknar, karlar 484, konur 218, saintals
Iíonur, giftar 3,567, ógiftar 3,403, samtals
Leikpródikarar ------
Vígðir menn af innbúaflokkum - - - -
Leikmenu “ “ “ ...
Á síðasta árivar varið alls $19.126,120 til kristuiboðs.
Kristnir trúboðar alls -----
796,000,000
206,000,000
491,000,000
110,900,000
231,000,000
150,000,000
60,000,000
5,065
702
6,970
- 1,470
4,053
- 72,999
91,259
Stáu-pali.aii og breiðir forsalir á Nortli Coast Limited lest Northern Paeiflc járn-
brautarinnar gera þá lest sterkasta og óhultasta allra lesta, sem ganga um Norð-
vestur landið. Lestagangan hefst 29. apríl. Nortli Coast Limited bæklingurinu
skýrir nákvæmlega frá því.
“SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga
geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturheimi. Verð $1 árg.; greiðist fyrir-
fram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal
Rúnólfur Marteinsson, Jónas A.Sigurðson.—Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður
“Sam.” í Minuesota.
Kvenna-stofan í liinum makalausa skrautvagnl á Nortii Coast I.imited
lestinui á Northern Paciflc brautinni er 23. feta langur, gluggar eru 4. feta
breiðir. Tímarit og skriffæri lagt til ókevpis.
“VERðI LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Gefið út
í Iíeykjavík af prestaskólakennara Jóni Ilelgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og
kandídat Haraldi Níelssyni. . Kostar 60 cts. árg. í Ameríku.—Ritstjóri “Kennar-
ans” er útsölumaður blaðsins í Minnesota.
Noimi Coast Limited Lestiu á Norther'i Paciirc brautinni fer báðar leiðir
um í Butte. Twin Citv Express og Paciflc Express lestirnar faru um í Garrisou og
Logan til móts við lestina í Butte. Lestagangan liafln 29. ápríl.
“KENNARINN”.—Official Sunday Scliool paptr of tl>• Icelandic Lutheran
churcli in America. Editer, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; assoeiat* editor, J.A.
Sigurðssen, Akra, N.D. Publislied monthiy at Minneota. Minn. by S. Th. Westdal
PriceSOc. a year. Entered at the post-office at Minneota as sdcoud-class matter.