Kennarinn - 01.10.1900, Page 1

Kennarinn - 01.10.1900, Page 1
Mánaðarrit til notlcunar við uppfrœðslu barna í sunnudagsskólum og heimahúsum■ 3. ílrg. MINNEOTA, MINN.j OKTOBEH, 190.0. Nr. 12. LElÐBEININGAll FYRIR SUNNUDAGSSÓKLA-KENNARA. Eftir séra Jtúnóif Martcinsson. Framhald. Til jross að fá nægilega Jsekkingu á biblíunni er aðalatriðið að lesa bana með atliygli og kærleika til [>oas málefnis, sem J)ar er fram sett. Stundum íinst manni J>etta 'ekki nægilegt, vegna Jiess þar er svo margt torskilið; on J>essi Jiröskuldur á vegi biblíu-nemandans lieíir samt ekki hamlað J>eim, sem baft liafa góðan vilja, frá J>ví að fá rnjög góða ]>ekk- 'ngu á guðs kelga og dyrmæta orði. Margt af voru eldra fólki beíir svo niikla þekkingu á biblfunni, að eg furða mig oft á J>vl, E>ó hofir það eklci neitt verulega sér til hjálpar nema biblíuna sjálfa og ymsar guðs- orðabækur. I>otta fólk sannar, að [>að, sem eg hold liér fram, er rétt. Farið að dæmi peirra—lesið biblínna! A hinn bóginn er nú orðiðtil á ensku máli svo mikið af fmis konar bók- oni, sem létta undir við lestur og skilning biblíunnar, að pað væri rangt Ó’rir sunnudagsskóla-kennara vora að sneiða sig lijá J>eim; en það eru ^lst mjög fáir kennarar á sunnudágsskólum vorum, sem eru farnir aö gefa slíku nokkurn gauin. E>að oru til skyringar yfir alla biblíuna, sumar á svo léttu máli, að þeir, seui að eins skilja ensku, gata haft gagn af þeim. Surnar uf J>oim fást fyrir svo lítið verð, að margir sunntidags- skóla-kennarar vorir gætu keypt [>ær. Svo eru landabréf yíir löndin og ^taðina í biblíunni, jafnvel sérgtakar bækur, som einurtgis hafa ‘ biblítv-

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.