Kennarinn - 01.10.1900, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.10.1900, Blaðsíða 2
•182— landafræði” að innihaldi. Landafræði er mjög nauðsynleg í sambandi við alla sagnfræðisloga kenslu, engu siður í sambandi við alt liið sögulega í biblíunni. Sagan leikur oft og tíðum í lausu lofti þangað til maður get- ur neglt liana niður fi einlivern vissan stað, með því að syna hann á landa- bréíinu. Nemandinn parf ekki einungis að vita hvað skoði, heldur einn- ig hvar pað fór fram, Fyrir utan [>etta hafa komið út sérstakar útgáfur af biblíunni, sem nefndar eru “Teaohers’ Bibles,” og eru sérstaklega ætl- aðar kennurum. Fyrir utan liinn vanalega texta biblíunnar eru Jiar landabréf, myndir, margar leiðbeiningar, ritgerðir um ymislegt, er að biblíunni lytur og f>ar að auki “Conoordanoe” sem hjálpar manni til að íinna J>á staði í biblíunni, er rnaður þarf á að halda í hvort skifti. Lað væri framför fyrir sunnudagssköla vora, ef kennararnir færu að nota piossar bækur. En munið eftir f>rí, að slíkar Ijækur eru að eins til stuðnings; biblían sjálf er aðal-atriðið. Lotta er samt að eins hinn almenni undirbúningur kennarans. IJann [>arf einnigsérstakann undirbúning undir hverja lexíu, som hann kennir. Lað gengur mörgum örðugt að skilja. Menn vaða inn í sunnudags- skölann undirbúuingslausir, alveg eins og [>eir væru að ganga að starfi, sein peim væri sama um hvernig leyst væri af hendi. Guð varðveiti sunnudagsskóla vora fyrir slíkum kennurum! Konnarinn parf ekki ein- ungis að liafa yíirfarið efnið, sem hann á að kenna, . heldur hugsað um hrernig hann goti bozt kent [>otta; liann [atirf að skilja það til hMtar, vita sainband [>ess við annað i biblíunni, <>g samband [>oss við mannlííið sjálft, samband þess við hugmyndtdioim barnanna sérstaklega. Sá, sem leggur alúð við að undirbúa sig vol og samvizkusamloga, getur ntium- ast farið hjá ]>ví að taka framförum í kortnaralistinni. Eg minnist í [>essu sambtindi sögu, sem eg heyrði á sunnudágsskóla- [>ingi, fyrir mörgum árum síðan. líæðumaðurinn, som sagði söguna, sagð- ist einu sinni hafa sörstaldega tolcið eftir konu á surinudagsskóla sínum, sem kondi aðdáanlega ve). Honum fanst svo mikið til uin kenslu lionnar, að hann ásctti sðr, að komast eftir, hvernig stæði á [>vi, að hún gæti kent svona vel, Ilann fór [>ví og heimsókti hana. Hogar hann kom á hoirnili herinar sá hann, að hún stóð. viö þvottabalann, Hún vtrr fátæk þvotta- kona, som þurfti að standa við þunga vinnu dag oftir dag, til að liafa ofan af fyrir sér og’sínum. Hann spurði liana, hvernig hún faeri að kenna svona vel. Hún benti honum á þvottabalann, Har var spjald og á það var lírnd lexían fyrir næsta sunnudag. Hetta las liún og hugleidili dag oftir dag alla vikuna; þogar sunnudagurinn korq var hún búin undir [>að jrð kenna,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.