Kennarinn - 01.10.1900, Síða 5

Kennarinn - 01.10.1900, Síða 5
—185— um, á að kenna• Hvað #r inoint moð p>ví? 1. Aö lcenna hugmyndir. Þegar menn eru að mæla þekkingu hinna unfru, nemenda, er alvanalegt, að miða liana við bókafjölda pann, sem þeir liafa farið yfir. SA er álitinn að vera kominn langt á leið Jaokkingar- innar, sem búinn er að fara yfir margar bækur; sá er álitinn að vera kom- inn skamt á reg, sem að oins hefir farið yfir fáar ba;kur. Það J>yðir okkert hör að reyna til að skyra, hvernig stendur á J>ví, að menn leggja svo einhliða áherzlu á bækur, I>að er líklega eðlileg afieiðing af ]>rí, að ]>jóðmenningin er í óslítanlegu sambandi við bóklega mentun. Nú er engin J>jóð mentuð, s*m ekki liefir bækur. En ]>ó J>að sö ekki satt, sem sumir göinlu kallarnir lieiraa á íslaudi sögðu: “Bókvitið rerður ekki látið í askana,” felst samt í J>ví sá sannleikur, að Jjað er til annað vit heldur en bókavit. Sutnir inestu oo hygnustu menn lieimsins hafa vorið mjög litlir bókamenn. Meðal J>eirra má talja Georg* Wasliington. I>að er hægt að afia sér J>*kkingar án J>ess að líta í bók. Bækur eru að eins eitt af liinuin mörgu færum, sem veita manni J>ekkingu. En J>að, sem felst í allri pekkingu, eru huginyndir. Hugmyndir liggja bæði í bókum og utan J>eirra, Hugmyndir liafa skapað bækur, en bækur ekki hugmyndir. ]3ækur eru gagnlegar, af ]>ví pær geyma öld eftir öid hugmyndir margra hinna vitrustu manna. Af J>ossu leiðir, að virkileg konsla er að eins sú, sem hjálpar nemendunum til að skilja hugmyndir, Með öðrum orðum, kennarinn á að kenna hugmyndir en ekki bækur. Eg veit, að J>etta síðara er J>vert ofaní [>að, sem líklega á sér stað að allmiklu lojti við fiestar hærri mentastofnanir, J>ar sem boinlínis er tekið fyrir að fara yfir hverja bókina eftir aðra; en eg er alveg sannfærður um, að hver einasta slík mentastofnun mundi láta nemendurna frá sér með moiri virkilega þekkingu, ef minni áherzla væri lögð 4 orð bókanna en meiri á aðalhugmyndirnar. Og J>ó rnaður jafnvel játi, að í mörgum tilfellum só gott að fara yfir bókina, að eins til að kynnast henni og læra liana, [>á er lærdómurinn fólginn í þvl, að skilju aðalhugmyndir hennar. Hugmyndirnar verða því æfinlega tak- markið. Bókinn er að eins verkfæri, sem g*tur verið manni lijálplegt í I>ví, að koma barninu til að skilja þær. Sá, sem ]>otta ritar, var einu sinni sei vikna tíma á kennaraskólanum 1 Winnipeg og játar J>að, að hann hafi aldrei lært rneira á jafn löngum tíma; l>ó var þar engin konslubók viðliöfð. I>ar var öll áhorzlan lögð á hug- utyndir. Aðalstarf yðar, háttvirtu kennárar, er J>ví fólgið í J>ví, að korna nem- , endunum til að skylja hugmyndir, Missið aldrei sjónar á [>essu takmarki. (Framhald.)

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.