Kennarinn - 01.10.1900, Page 7

Kennarinn - 01.10.1900, Page 7
—187— SKÝRINGAR. Kærubörn:—í dag komum viB aö mjög sorglégu atriðii sögu Jakobs. Alt kornið, sem synir hans höfðu komið með frá Egyftalandi, vat%uí uppgengið c g ekkert lá nú fyrir nema sultur og liungnrsdauði. Jc'jsef liafði sagt bræðrunum, acð með því skilyrði oinu, að Benjamín kæmi með |>eim, seldi liann þeim korn. Rúbcu bað því föður sinu að lofa Benjamíu að fara og sagði, að hann skyldi deyða báða svni sími, ef Benjamín kæmi ekki lieill heim aftur. Rúben eiskaði syni síua en vildi með þessu syna, hversu vel haun Blcyldi varðveita Bcnjamín. En Jakob sagöi, að Benjamín færi.hvergi, og bar fyrir missi Jósefs, sem lionum aldrei leið úr minni, og sagði, að ef hann nú líka yrði að sjá á bak þessuin syní Rakelar mundi )>að leiða hærur sínar meðlmrmi í grölina. Loks var orðið alveg bjargarlaustí landinu. Hallierið liölt áfram og Jakob sá,að eini vegurinn til að liaida sér og fólki sínu við lílið væri, að aftur vieri sókt korn t.il E 'yftahmds. En synir hans svöruðu, að )>eir væru ófáanlegir að fara aftur til Egyftalands nctna svo að eins, að Benjatnín færi líka, bvo freklega hefði “maður- i.wi” gonaið eftir )>ví. Og Júda talaði og sagði: “Láttu sveininn fara með mér, og ekal ábyrgjast iiann,” og hann sagðist skyldi yerða sekur við föður sinn alla æfl ef liann ekki skiláði sveiniuuin aftur. Og neyðiu knúði Jakob til að láta undan cg sleppa lienjamín, Eius og guð lét svona miklar raunir koma yíir Jakob,svo lætur hann einnig margs- konar raunir mæta oss. Jafnvel litlu börnin hafa sínar raunir. Allir, sem elska Jesúm, fá að líða eitthvað hans vegua. Jesús bar þvngri byrði, en allir aðr.ir; og hann bar hana vegna vor mannanna. Byrði sína bar hann með hógværð og stillingu; og iiaun ætlast til, að vér líkjumst lionum og séum hógværirog aflijarta lítillátir. Sjálfur gefurhann öllum, semáluum trúa, styrk til að bera alt, er liann leggur þeim á lierðar, og hjálpar þeim sto )>eir séu sælir hvað svo scm J>eir verða að líða lians vegua. Þegar gull og silfur er lireinsað, «r cldurinn, sem það er brentí, gerður svoheitur, að maðurinn, sem gullið hreinsar, geturséð sig sjálfan í eldrauðum málmiuum. Gnð horfir á hvertlitið barn, þegar það vcrður að bera einhverja raun—t. d, líða 8torluinaryrði leiksystkina, eða neita sjálfu sér um eitthvað,—og ef guð sérað barn- ið svarar ekki aftur með stygðaryrði, eða fórnar fúslega öllu, sem krafiBt er, sér guð sjálfan sig speglast í barninu. Og liversu mikil ást og blíða mun ekkl barninu veitast af föðurnum á himnum. TIL ICENNARANS.—Haf fyrir aðal-|>ætti lexíunnar: 1.. Föðurástina, sem knúði Jakob til að halda í Benjamín og ueita að sleppa honum. 2. Tilraunirnar til að fá liaun til að láta undan og leyfa Benjamín að fara—a) tilraun Rúbeus, b) tilraun Júda. 3. Eymdina í hallærinu. 4. Harðir. kostir: sleppa Benjamíu út í dauða. eða deyja úr hungri. Til skýringar ætti að miunast á kringumstæðurnar við fæðing Benjamíns, ást Jakobs á Rakel móður hans, og dauða liennar. Svo ætti að hugleiða liugarstríð Jakobs,|>ar sem ástin og nauðsyuin berjast hvort gegn öðru í huga hans. Sýn hvern- ig Beujamín, eins og Isak, er dæmi upp á fóruiua miklu, Jesúm Krist, sem fram- seldur var bræðianua vegua.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.