Kennarinn - 01.10.1900, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.10.1900, Blaðsíða 8
188 Lexía 4, Nov,, 1000. 21. sd. o. trín. BRÆÐURNIR FARA MEÐ BENJAMÍN. * I. Mús. 43:11-23. 11. Þá sagði ísrael faðir þeirra við þá: Ef það er svo, þá gerið þör það; takið af gæðuin landsins í ílát yðar, og færið manninum að gjiif, nokkuð af baisami og liunangi, jurtum, myrru, nytum og mandel. 12. Takið og með yður annað silfur, og þaö silfur, sem var ofan á í sekkjum yðar; má ske það sö orðið af ógætni. 13. Takið líka bróðir yðar, takið yður upp og farið til mannsins! 14. Og gud almdtt- vgur gefi yður nú miskun hjd mannimum, svo hann sleppi við ydur hinum bróður yðar og Benjamín; eg er nú sem sú, er mist hefur böm sín. 15. Og mennirnir tóku )>esiar gáfur og tvöfaltailfur, þeir tóku líka Benjamín; tóku sig upp og fóru til Egyfta- lands og komu fyrir Jósei'. 10. Og sem Jósef sá Benjamín með þeim, sagði hann við ráðsmann sinn: far þú með þessa menn inn i húsið, og slátra þií og matreið, því þessir inenn eta með mór dagverð í dag. 17. Og maðurinn gerði sem Jósef bauð, og fór með inennina inn í Jósefs hús. Og mennirnir urðu hræddir, að þeim var fylgt í Jósefs liús, og sögðu: Vér erum vegna silfursino, sem livarf aftur í sekki vora, hingað leiddir, svo hann geti að oss ráðist og yfirfallið oss, og gert oss að þrælum BÍnum og asna vora. 19. Þá gengu þeir til ráðsmanns Jósefs, og töluðu við hann úti fyrir dyrum hússins. 20. Og sögðu: Æ, lierra minn! vdr lcomum hingað áður til að kaupa vistir. 21. ()g þegar vér voruin liéðan komnir í áfangaBtað, og opnuðum sekki vora, þá var silfur hvers eins í lians sekk, vort silfur með sinni vigt; og vér erum nú komnir með það aftur. 22. Og annað silfur höfum vór komið með tíl að kaupa fyrir mat. Vér vitum ekki hver lét silfrið í sekki vora. 23. Hann svaraði: verið rólegir, óttist ekki! Yðar guð og yðvarra feðra guð hefur sent fjársjóðu í sekki yðar. Yðar silfur kom i mína hönd. Siðan leiddi hann Símeon út til þoirra. LEXÍAN SUNDURLIDUD. I. llreinslcilni og heiðarleg breytni, 11, og 12. v. II. Ábyrgðin fengin, 13. v. III. Batnin, 14. v.—Ekkert geta foreldrar geflð börnum sínum betra viö burtför þeirraúr föðurgarði, lieldur en bænir um styrk þeim til handa í baráttu þeirra við spillingu og freistingar lífsins. IV. Burtfönn,—lllýðni, 15. v.—Ef vér skyldum burfa að reyna andlogt hallærl, þá teljum ekki eftir oss, að leggja eins mikið á oss, til að sækja guðs orða fæðu, eins og þeir iögðu á sig til að sækja fæðu lianda líkaralegu líll síuu. Ekki skulum vér lieldur skorast undan að leggja i sölurnar eins og Jakob. V. Konunglcgarviðtökur, 16. og 17. v. VI. Aköf hrceðsla—Samvizlcubit, 18.-22. v.—Sindin bliudar svo hugskot vor, að vór hræðumst jafnrel guðs forsjón. VII. Oaðs forsjún hefur stjúrnað öllu, 23. v.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.