Kennarinn - 01.10.1900, Síða 9
—189—
SKÝRINGAR.
Hrergi nema á einum stað var korn að fá, og ekki var Veim Jakobs sonum nnt
að fá þar keyft korn nema vissu skilyrði væri fullnægt—nema þeir kæmu með
Benjamín með sér.
Ef Benjamín í'æri gat sto farið að maðurinn á Egyftalandi slepti honum aldrei
aftur. En ef hann ekki færi, yrði hanu sjálfur, faðir lians og fjölskyldur þeirra
að deyja úr hungri.
Loks sagði faðir hans, að liann skyidi fara. ]>að var hart fyrlr vesalings
garnla mauninn að láta nú alla syni sína fara frá sör. Meðan liann var að hjálpa
þeim að taka sig til, bað hann guð að varðveita þá og gefa náð til, að þeir kæmu
aftur með þá Símeon og Benjamín.
Jakob bað guð að láta manninn á Egyftalandi vera þeim góðan, og liann
áminti jafnframt syni sína, að þeir sýndu honum góðri’d og gæfu lionuin gjafir.
Peningana, sem þeir liöfðu fundið í sekkjum sínum, sagði liann að þeir
skyldu skila aftui. Ef til vill hefðu þeir verið látnir þar í ógáti og þá yærl
rangt að halda þeim. Þegar þeir svo lögðu af stað fluttu þeir með sér liunang,
linetur og annaö góðgæti, sem gjafir handa inauninum, og annað silfur höfðu (>eir
með til að kaupa korn fyrir, auk þess, sem þeir hiifðu fundið í sekkjunum.
Haldið þið ekki, að Jósef hafl á hverjum degi liorft út til að sjá hvort
þeir ckki kæmu? ]>egar hann svo loks sá þá í hópi þeirra, sem að streymdu til
kornkaupa, liefur hann líklega naumast getað setið á sér. En hann löt ekkert á
sér bera og liélt áfram að selja kornið, en sagði við aðstoðarmann sinn, að hann
skyldi íara með þessa tíu menn heim í liús sitt og tiireiða dagverð lianda sör og
þeim. Ráðsmaðurinn gerði eius og fyrir hann var lagt. En hvað alt hefur litið
undarlega út fyrir sjónum bræðranua. Þeir urðu iiræddir og sögðu hver við ann-
an, að nú mundi hann koma þegar minst varði og taka þá alla höndum og gera )>á
að þrælum. llvað mundi þá verða um gamla föðurinn? Og allir ástvinirnir heima
í Kanaanslandi mundu deyja úr liungri. Þeir gengu fyrir ráðsmanninn eg báru
mál sitt fyrir hann. Hann vissi hvernig Btóð á peninguuum—hafði Bjálfur látið þá
í sekkina. “Ottist ekki,” sagði liann, “guð hefur geflð yður peningana.”
Við þetta fór þeim að líða botur. Þeir liafa sjálfsagt undrast yflr því, livernig
þessi heiðni maður færi að vita það, að )>að er guð, sem lætur það koma i hugl
mann.t að gera gott. Jósef liafði ekki gleymt guði og hanu hafði kent )>ess-
um þjóni sínum að þekkja hann.
TIL KENNAUANS,—Ilaf þetta í huga: Sálarstríð Jakobs út af því að halda
eða sleppa Benjamín. 2. Jakob liuggar sig við traustið til drottins um vernd
á sonum sínum og biður. 3. Siðir i austurlöndum við hirðir konunganna. 4.
Hræðsla bræðranua og orsakalausar getsakir um tilgang Jósefs. ö. Tilflnn-
ingarnar í sálum bræðranna yflr þessum vaudræðum eru samskonar tilfinn-
ingar og þær, sem þeir höfðu vakið í sálu Jósefs með hinni illu breytni
sinni við liaun. Hegningiu er ávalt í eðli sínu lík brotinu.