Kennarinn - 01.10.1900, Síða 10

Kennarinn - 01.10.1900, Síða 10
Lexía 11. nóv. 1900. 22. sd. e. trín. JÓSEF SÉR BENJAMÍN. 1. Mós. 43:21-34. 21. Og maðurinn leiddi |.á í Jósefs luis, og gaf þeim vatn að þvæðu fætur sín- a og fóður gaf liann ösAim beirra. 25. Og nú tóku Jieir l.i 1 gáfurnnr, Jiangað til til .Jósef kæmi um miðdegiö; J.ví |>eir liöfðu heyrt, iið þeir ættu að matust Jair. 2C. En sem .Jósef korn inn, færðu )>eir honum gáfurnar, sem |>eir höfðit meðfei'ðisjnn í húsiðj og beygðu sig til jarðarfyrir houum. 27. En hann spurði hv#mig )>eim liái og mælti: líður yöar garnla föður vel, sem )>ór gátuð um víð mig, lilir 'liaiin enn? 28. Þeir svöruðu: Þjóni Júnuni, föður rorum, líður vei; liann iiflr enn. Og |>eir hneigðu sig og féllu frain. 29. Og Jótef litaðist vm og kom auga d bródur sinn, Benjamín, son móðtt r siimtir, og motlli: Er ]>etta yðar yngst i bróðir, sem ]>ér mintu.il a, yið mig? Og hunn nagði: Gtt.ð misskunni,]>ór son minn! 80. Og Jósel' hraðuði > ér burt, )>vi Jijarta hans branu af ást til bróður lutns, og gat ekki tára bundizt og tór í innra herbergið og grét |>ar. 81. 8íðan )>voði ltann andlit sitt, og gekk út og lft ekki á sér bera og mælti: berið á borð! 82. Og menn lögðu sér í lagi á borð fyrir haati, og'sér í lagi fyrir )>á, og sér í lagi fyrir j»á Egjfzku, sem átn með honum, ) ví ekki mega Egyfzkir tnatast með Hebreskum, )>að er |>eim viðurstygð. 83. l>»im var skipað niður gaguvart, honura, ltinum frumgetna el'st og hinum yngsta neðst. og mennina furðaði )>etta. 84. Og hann lét bera rétti ftásór til þeirra; en Benjamin var skamtað íimm sinnutn meira on hinum. LEXÍAN SUN DURLIDUD. I. Viðbúnaður brœðranna, 24,25. v. -Les l.Mós. 18:4; 24:32; 33:8, 10-11. II. Draumurinn fr'ain lcominn, 20. v.—I>eir beygðu sig til jarðar. Við J>aö létu )>eir óafvitandi draum drengsins rætast. Bindi þeirra lutu nú hans bindi, sem stóð upprétt mittá mcðal hinna. III. Bróðurleg ást gelur ekki dulist, 27., 28. v. Les I. Mós. 47:7; II. Mós. 20:12; Matt. 15:4. IV. Bróður-kœrleikurinn,2ð.,31. v.—Kærleikurinn gleymlr öllu illa fiá liðinuitíð, og liugsar goit jafnvel um óvini og luigara sína. Kæileilcuriun lætur ekki liið liðna gera nútíðina beiska. V. Veislan, 82.-84. v.—Á Egyftalandi til forna litðu menn í aðskildttm stéttum, sem ekki máttu hafa mök hver við aðra, eins og enn er á Indlandi. Þjóðflokkar máttu okki hlanda sér saman. En nýja testamentið liefur sópað burt öllum stétta- mun og bjöðílokka-meting meðal kristiuna mattna. SÍiRSTrtK UMTAL8EFNI. 1. Guð veitir gjaflr sínarán gjalds, en Iiann gleðst af einlægum þakkar-fórnum. 2. Hvaða kenning Jesú dettur oss í hug út af breytni Jósefs við bræður sína. 8. Minnist á viðtöku glataða sonarins, er hann kom lteim til föðursins,og berið hana saman við viðtöku bræðranna hjá Jósef. 4. í ríki himinsins verður engin metnaður og engar deilur tim liin æðstu sæti. 5. Jesús vill fá að safna oss öllum að sínu blessaða náðarborði, og veita oss andlegu fæðuna, svo vér lifum að eilífu.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.